Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Síða 21

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Síða 21
< Það er orðið sjaldgæft að sjá svona mikið hár. Stúlkan stendur fyrir framan spegil- inn og ljósgeislinn fellur á hina gullnu lokka. Stúlkan heitir Ahoha og á heima á Hawaii-eyjum. Það má sjá á henni að hún nýtur sumarsins > < Við Ascot-veðreiðarnar í Englandi getur að líta margs- konar búnað kvenna. í sumar vakti þessi höfuðbúnaður stúlkunnar mikla athygli. Eftir 10 ára tilraunir. hefur franska orgelsmiðnum Dereux tekizt að smíða lítið orgel, sem hefur líka tóna og stórt pípu- orgel. Pípurnar í þessu orgeli eru með rafbylgjuáhaldi, sem myndar tónana. Stærð orgels- ins er: 125 cm breitt, 112 cm hátt, 100 cm þykkt og vegur 90 kg. Það er sérstaklega ætlað í minni kirkjur og samkomu- hús., > < Með þekktari óperunöfnum eru Othello og Desdemona. Á myndinni sjáum við ítalska óperusöngvarann Mario del Monaco og búlgörsku söng- konuna Raina Kabaiwanska í þessum hlutverkum. Þýzka kvikmyndaleikkonan Sonja Ziemann hefur verið valin í aðalhlutverkið í „My Fair Lady“, sem nú á að fara að sýna í höfuðborg Bæjara- lands, Miinchen. > heim ^lisblaðið 153

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.