Heimilisblaðið - 01.07.1962, Síða 27
Fortunata tók mynd upp úr hirzlu sinni
°g Rinaldo sá, að hún var af öldungnum
frá Pronteja. Fortunata sá á Rinaldo, að
hann þékkti öldunginn.“
>»Þú þekkir þá öldunginn frá Fronteja?“
>,Já!“
„En hvað um sjálfan þig?“
Hún rétti honum aðra mynd. Það var
mynd af honum sjálfum.
„Alls staðar er ég umsetinn.“
>>Ég þekki þig, Olimpiu, Láru og Dían-
°ru • ..“ sagði hún.
„Ég hef hvorki verið þér né þeim til
heilla.“
„Ég vil njóta elsku þess manns, sem þor-
ir að draga að húni fána frelsisins á ætt-
jörð minni.“
Daginn eftir kom Rinaldo að Fiamettu
einni í garðinum. Stuttu síðar kom Fortu-
nata. Þær voru í ágætu skapi. Hann fékk
bær fregnir, að Nicanor prins væri kominn
vildi fá að hitta vini sína um kvöldið.
Rnr urðu fagnaðarfundir, ekki aðeins hjá
Rinaldo og öldungnum frá Fronteja, held-
Ur einnig hjá Rinaldo og Olimpiu, Venti-
migliu greifaynju. Dýrlegri veizlu var sleg-
UPP. Rinaldo veitti ungri stúlku, sem sat
andspsenis honum, alveg sérstaka athygli,
ng komst brátt að því, að hún var engin
°nnur en Serena, hin fallega dóttir garð-
yj'kjumannsins. Þegar Fortunata lyfti glasi
®mu heyrðist hrópað „Lifi Korsíka!“ úr
ollum áttum.
Rinaldo átti margt vantalað við Nicanor
Olimpiu og varð því ekki lítið hissa,
Pegar hann vaknaði næsta morgun og frétti
a bau væru öll farin, bæði Nicanor, Olim-
Pla og hinar konurnar. Hann varð gramur
hugði á skjóta brottför frá Cagliari.
elzt vildi hann fara til Spánar og þaðan
411 Kanarleyja.
tlann fór burt úr borginni og kom í höll
fre‘fafrúar einnar, Orana að nafni. Þar
v_ 1 hann viðdvöl og mikla skemmtan. I
lzlu í höllinni mælti greifafrúin yfir
borðum:
„ Veiðimaður minn, sem sendur var í
yeðnum erindagerðum til Cagliari, fann
y^mætan hlut á leiðinni."
’>Hvað var það?“ spurði Rinaldo.
»Hann vill sjálfur segja yður frá því,
hEimi
þar sem þér getið sjálfsagt gefið upplýs-
ingar um eigandann —.“
,,Ég er orðinn forvitinn ...“
„Þér segizt vera ókunnugur á þessari
eyju?“
„Það er rétt.“
„Er það nú? Hver hefur borið þessa
mynd?“
Hún sýndi honum litlu myndina, sem
Fortunata hafði sýnt honum.
Enginn hefur borið þessa mynd. Ég á
hana sjálfur, en hef týnt henni. Ég greiði
finnandanum fundarlaun.“
„Hefur enginn borið þetta nisti? Eigum
við að trúa þessu?“ sagði einn gestanna.
„Ég á nú eftir að segja ykkur það undar-
legasta í þessu máli,“ hélt greifafrúin
áfram. „Veiðimaðurinn fullyrðir, að þessi
mynd sé af engum öðrum en — afsakið
herra riddari — sjálfum Rinaldini.“
„Það er skrítið,“ sagði Rinaldo. „Ef
þessi mynd er af honum, þá er ég þessi
hræðilegi ræningjaforingi risinn frá dauð-
um, og þið eigið að framselja réttum yfir-
völdum.“
Þegar veiðimaðurinn kom inn í salinn,
ríkti þar vandræðaleg þögn.
„Þekkir þú ræningjaforingjann Rinald-
ini?“ spurði Rinaldo.
„Já, ég sá hann á leiðinni frá S. Leo til
Flórens. Ég var þá í þjónustu Altanaro
markgreifa. Rinaldini kom þá að okkur og
rændi fjármunum okkar.“
„Og líkist hann þessari mynd?“
„Hún virðist vera af honum.“
„Ég á þessa mynd. Hún er af mér. Ég
hlýt þá að vera líkur ræningjaforingjan-
um.“
„Eins og þú værir bróðir hans.“
„Það er gott, að Rinaldini er ekki lengur
í tölu lifenda,“ sagði Rinaldo. „Ég er þó
bæði búinn að vera í Neapel og á Sikiley og
hef aldrei lent í vandræðum vegna útlits
míns. Ég ætti þó að vita bezt sjálfur, hver
ég er.------Hér eru fundarlaunin, piltur
minn.“
Veiðimaðurinn svaraði: „Mér þykir
þetta leitt! Ég bið yður afsökunar.“
„Allt í lagi! Ekki getur útlit mitt vakið
neinn upp frá dauðum! Þetta gerir ekkert
til.“
lisblaðið
159