Heimilisblaðið - 01.07.1962, Qupperneq 29
stöðvar yfirgefnar hallarrústir og gamalt
ræningjabæli.
Rinaldo rannsakaði rústirnar mjög
yandlega og uppgötvaði sér til mikillar
ánægju neðanjarðargöng, sem lágu frá
íjallsrótum upp í vígi eitt rammgert. Út-
&angurinn var hulinn af þyrnum og runna-
gróðri. Auk þess var hægt að loka þeim
rneð rammgerðri hurð. Neðanjarðarkjall-
ari fullur af dýrum vínum fannst einnig,
svo og kapella, sem búin var út til sinna
nota. Öllu þessu kom Rinaldo til vegar vin-
nm sínum á Sardiníu til óblandinnar
nnægju, en þeir höfðu nú góðan verustað,
helgistað og nóg af víni.
Einn fagran morgun hélt Rinaldo niður
1 dalinn og hitti þar stúlku, sem safnaði
jurtum í körfu.
>.Góðan daginn! Ég óska þér gæfu og
gengis á þessum fagra degi, starfsama
stúlka.“
»Miklar eru heillaóskir þínar.“
»Þetta er fagur morgunn og samt virð-
lst þú horfa hryggum augum fram fyrir
þig.“
»Þannig hefur það lengi verið. Ég er
aum og íþyngd af áhyggjum.“
»Ástfangin?“
..Því neita ég ekki. Samt vildi ég óska
Pess, að svo væri ekki. Fallegasti pilturinn
1 þessu þorpi er unnusti minn, en aðals-
jnaðurinn vill ekki samþykkja þann ráða-
nag.“
>>Hvað er að aðalsmanninum?"
»Við erum þegnar hans, og hann er hús-
bóndi okkar.“
»Er hann líka herra hjartans? Hvað
SeSja foreldrar þínir um þetta?“
»Þau tala eins og aðalsmaðurinn. Prest-
Ulmn er líka hans megin, og þorpsbúar
Se£ja líka, að við eigum ekkert að elskast.“
»Þetta er skrítið! Hvað heitir aðalsmað-
urinn?“
»Reali markgreifi! Sagt er að hann sé
°. Um stúlkum góður, en ekki mér! Hann
1 tir ungu stúlkurnar í þorpinu sínu eftir
eigln höfði.“
þú^“ 011 æ^ar Hka. að gifta þig. Hvað heitir
»María. Faðir minn heitir Aldonzo og á
Þ El M i
nokkrar landeignir. Ég á enga systur, ég
er heldur ekki fátæk, en óhamingjusöm . . .“
Karfan var orðin full. Hún setti hana
á bakið og fór af stað. Rinaldo fylgdist
með henni. Hún horfði á hann spurulum
augum.
„Er Reali markgreifi kvæntur?“
„Nei.“
„Hve gamall?“
„Um þrítugt.“
„Fallegur?“
„Ó, já, en þó ekki eins og Nicolo minn.“
„Er hann ríkur?“
„Já, en segið mér, hvers vegna spyrjið
þér mig svona spjörunum úr?“
„Af því að mig langar til að gera þig
hamingjusama."
„Gott væri, ef spurningar yðar og svör
mín gætu komið því til vegar. Þarna koma
einhverjir. Skiljið nú við mig, svo að ég
verði ekki fyrir barðinu á kjaftakindun-
um.“
Hann kvaddi hana og hélt aftur til
fylgsnis síns. Daginn eftir reis Rinaldo
snemma úr rekkju og hélt til hallar Reali.
Greifinn tók vel á móti honum og bauð hon-
um inn. Hann sýndi Rinaldo málverkasafn
sitt, en þar gat að líta margar stúlku-
myndir.
Þetta eru andlitsmyndir þeirra stúlkna,
sem eru meðal þegna minna og ég er búinn
að gifta. Þetta er smám saman orðin eins
konar viðskipti hjá mér.“
„En þau hafa þá einnig sína vaxtabyrði
í för með sér?“
„Stundum! En okkar á milli sagt! Það
fer svo með konurnar eins og með slæma
skuldunauta, að menn tapa bæði vöxtum
og höfuðstóli í einu. En mér þykir gaman
að bæta við safnið, því að enn er nóg pláss
á veggjunum."
„Kannski þangað til þér kvænist?“
„Ég ætla aldrei að ganga í hjónaband.
Það er óbifanleg ákvörðun mín.“
„Hversu oft verða slíkar ákvarðanir að
engu, þegar horft er á menn fallegum aug-
um!“
„Ég á nú heima hér innan um mikið safn
af fallegum augum.“
„Þér eruð staðfastur. En hver útvelur
LISBLAÐIÐ
161