Heimilisblaðið - 01.07.1962, Síða 31
herrasetrinu, þegar Jordano stökk skyndi-
lega fram og sagði: „Ég 1 á á hleri og
heyrði, þegar hallargreifinn lét senda mann
til Perona til þess að biðja um vopnaða
iögreglu. Það er kannski gert þín vegna.“
>,Það var ráðizt á mig.“
„Ég þekki alla söguna. Hún getur komið
UPP um þig. — Það hefði verið betra, úr
hví sem komið var, að pyngjurnar hefðu
Verið teknar af fólkinu.“
„Ég ætlaði einmitt að fara að taka mína
UPP, en upphrópunin var áður en ég vissi af
komin yfir varir mínar.“
„Sendiboðinn kemst ekki til Perona. Um
bað hef ég séð, en ...“
„En því er samt ekki að treysta áttu
við?“
. „Ætlar þú að hætta á það að fara þarna
lnu aftur?“
„Ég verð nú að skjóta þeim dálítinn
skelk í bringu — og þó veit ég ekki vel,
vað ég á að gera. ertu reiðubúinn að
Senda menn til mín, ef ég gef merki. — Við
neytum matar þarna úti á veröndinni.“
A leiðinni rakst hann á Oriane, sem var
a tína blóm í garðinum.
„Eruð það þér?“ sagði hún. „Ég er
rædd við yður, ef þér eruð töframaður,
°g Seuð þér það ekki, þá hræðist ég yður
samt.“
„Þér hafið þegar fengið að reyna það, að
,1® þurfið þér ekki að óttast,“ svaraði Rin-
aldo.
ag’’®S vil vera hreinskilin við yður. Ég ætla
, ge.^a yður þennan blómvönd, ef þér
V&gjið pyngjur með upphrópun einni
saman.“
’)Þer kunnið það.“
„Enginn undanbrögð! Trúið mér heldur
yrir þessu.“
Samræður þeirra voru truflaðar, því að
tii&r . reifirm kom þar að og bauð þeim
veizlunnar. Rinaldo var annars hugar og
ns var vandlega gætt.
lr borðum voru sögur sagðar. Þegar
ei Var að segja margar sögur, kvaðst
ræi -lænhan hafa sögu að segja af sjálfum
llngjaforingjanum Rinaldini.
” egðu okkur hana,“ sögðu veizlugestir.
þ ”"lllu sinni sat Rinaldini í veizlu, án
s menn bæru kennsl á hann ...“
Rinaldo tók fram í fyrir henni og sagði:
„Með fjórum konum á verönd — ekki rétt?
— Ég kann þessa sögu og gæti sagt ykkur
hana.“
„Haldið sögunni lítið eitt áfram og þá
skal ég segja yður, hvort saga mín er hin
sama og yðar.“
„Voru ekki fjórar konur við borðið, sem
Rinaldini sat við?“ spurði Rinaldo.
„Ég veit ekki, hvar það var. Menn þekktu
hann ekki, eins og ég sagði áðan, en um
hann var margt sagt. Menn bæði hrósuðu
honum og níddu hann. Sérstaklega var
ábóti einn stórorður í hans garð. Rinaldini
varð gramur og spurði hann, hvort hann
þyrði að viðhafa þessi ummæli upp í opið
geðið á Rinaldini sjálfum. Hinn svaraði því
játandi og sagðist óska þess að fá einhvern
tíma að sjá þann þorpara augliti til aug-
litis. Hann stendur hér frammi fyrir þér,
sagði Rinaldini, um leið og hann stóð upp.
Ábótinn fölnaði upp, kraup niður og bað
auðmjúklega fyrirgefningar. Rinaldini
settist aftur niður hló hátt og sagði: Þér
getið talað stórt, en þér eruð engin hetja,
þegar þér þurfið að standa við stóru orðin.
Þér félluð þegar til jarðar, þegar ég kallaði
mig að gamni mínu Rinaldini, og þó er ég
víst ekkert líkur þeim óttalega manni. Hvað
hefðuð þér gert af yður, ef Rinaldini hefði
sjálfur komið í ljós. Gestirnir hlógu dátt,
og ábótinn flýtti sér á brott, skömmustu-
legur á svip. Allir gerðu nú gys að hug-
leysi ábótans, en þá stóð Rinaldini aftur
upp. Þið skuluð ekki hlæja svona hátt, vinir
mínir. Ég afvopnaði ábótann, en ég skal
segja ykkur sannleikann: Það er enginn
annar en Rinaldini, sem hefur setið til
borðs með ykkur í dag. Um leið og hann
sagði þetta, kyssti hann á hönd konunnar,
sem sat við hlið hans. Hún féll þegar í öng-
vit, en Rinaldini yfirgaf veizlusalinn, áður
en menn komu henni til hjálpar. Allir sátu
kyrrir, fölir og aðgerðarlausir . . .“
„Þetta er ágæt saga,“ sagði markgreif-
inn.
Oriane mælti: „Það hefði áreiðanlega
liðið yfir mig, ef Rinaldini hefði snert hönd
mína.“
„Hann hefur kannski elskað þessa konu,“
sagði Rinaldo.
I LlS B LAÐIÐ
163