Heimilisblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 33
avarPaði hana með nafni. Oriane varð hissa
°g spurði: „Þekkir þú mig?“
»Þetta andlit er ekki hið raunverulega
Q-ncllit mitt. Ef ég sýndi mig eins og ég er,
Pá mundir þú þekkja mig og flýja frá mér,“
Sagði pílagrímurinn.
Hann tók af sér skeggið og hárkolluna.
Hane æpti upp yfir sig og huldi andlitið
' höndum sínum. Rinaldo stóð frammi fyrir
henni.
”Hvað ertu að gera hér?“ spurði Oriane.
»Leita að þér.“
»Yissir þú, hvar ég var?“
»Eg veit um allt, sem á sér stað í þessu
ei'aði. Ég vildi fá að sjá þig og tala við
PJg, áður en þú settir upp slæðu nunnunn-
ar.“
»Farðu burt,“ sagði Oriane.
»Þú getur ekki verið svo miskunnar-
laus.“
”Hvers væntir þú eiginlega af mér?“
. yndilega kom annar dulbúinn píla-
j i1?111' át úr runna þar nærri. Hann greip
þí °nc* Hinaldos og sagði ógnandi: „Gættu
Hinaldo stökk aftur á bak og dró upp
111 inn. Oriane flýtti sér inn í klaustrið
0g æPti af ótta.
»Hver ert þú?“ spurði Rinaldo.
»Eg skal segja til mín, þegar ég kem í
h nús. Af stað! Hér er ekki til setu boðið.“
inaldo dulbjóst að nýju. Þau héldu þög-
a stað upp í klettafylgsnið.
mín ^U1- 6n ^er me® H1 verustaðar
hv Lrefst ég þess, að þú segir mér,
ni-er,og er> svo að ég heyri, að þú þekkir
S i raun og veru.“
”, g kalla þig de la Cintra riddara.“
» efndu mitt rétta nafn.“
»Rinaldini.“
olfo “ ^eyri a redd Þinni, að þú ert Ast-
»Nei.“
”Þá ertu Olimpia."
”HeldUr ekki það.“
OiíL L1 Þ&ð er ekki að villast, að þú ert
unmpia«
b4ér skjátlast. Farðu með mig til her-
er i !s Þms, ef einhver slíkur verustaður
huh 6r 1 Þessum rústum. Þá skal ég draga
una frá ásjónu minni.“
Reim
I LlS B LAÐIÐ
„Hér er allt svo þokkalegt,“ sagði píla-
grímurinn, þegar komið var í verustað
Rinaldos.
Rinaldo horfði undrandi á gest sinn, þeg-
ar hann tók af sér skegg og hárkollu. Fia-
metta stóð frammi fyrir honum. Hún brosti
til hans og spurði: „Þekkirðu mig núna?
Ertu komu minni feginn?“
„Hvernig spyrðu! Segðu mér nú allt,
sem þú hefur að segja.“
„Jæja, ég skal vera stuttorð. Ráðizt var
á okkur að óvörum og við handtekin. Mér
heppnaðist að komast undan, áður en farið
var með okkur til Cagliari. Ég þekkti leyni-
dyr á húsinu og notaði mér það. Ég varð
fyrst ráðskona hjá sveitapresti í Sorini, en
réðst síðar til vistar hjá Lorionu greifa-
frú. Hún var ekkja og átti heima uppi í
sveit og mér leið þar vel. Brátt fréttist um
alla eyjuna, að Rinaldini hefði tekið við
forystu bófaflokks. Greifafrúin óttaðist
það dag og nótt að hún yrði rænd eða myrt.
Hún leið hinar verstu þjáningar út af
þessu. Ég óskaði þess aftur á móti, að þú
kæmir og hefði tekið vel á móti þér. Upp
úr þessu öllu dó greifafrúin, en ég hélt af
stað til að leita þín.“ Hún hélt áfram að
tala um Korsíku og ættjarðarvini, sem
fórnuðu lífinu fyrir föðurlandið. Hún sagð-
ist vera reiðubúin að ganga í fótspor
þeirra.
„Þú verður kyrr hjá mér,“ sagði Rin-
aldo.
Klukknahljómur gaf til kynna, að gesti
hefði borið að garði. Hann bað Fiamettu
að bíða í hliðarherbergi, á meðan hann
bæði um aðgangsorðið. Jordaro, Filippo og
Samardo voru komnir í fjallavígið.
„Jæja, Sanardo. Nú ertu aftur kominn
ofan úr fjöllunum.“
„Þetta eru alveg fyrirtaks fjöll. Þar
drýpur smjör af hverju strái.“
„Er þá hægt að koma þar upp plant-
ekrum?"
„Að sjálfsögðu! Það gerum við, þegar
búið er að hrekja okkur úr þessu hreiðri.“
Á eftir þeim félögum birtist Lodovico.
Hann hafði þá sögu að segja, að hann
hefði reynt að ná fundi Eintios, þegar upp
hafði komizt um peningafölsunina. En það
hafði ekki tekizt. Sennilega væri hann nær
165