Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Side 35

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Side 35
yenjulega ótrúlegt hugrekki, þegar þeir eru I augsýn ástmeyjar sinnar.“ ”Þey, þey — ég heyri fótatök.“ ^eir stukku á fætur og flýttu sér burt. Nokkrir kolagerðarmenn gengu framhjá °& töluðu um skemmtanirnar, sem vera ættu í sambandi við markaðinn á morgunn. Þegar þeir voru farnir fram hjá, renndi Rinaldo sér niður úr trénu og skundaði til bækistöðva sinna í hallarrústunum í fjöll- unum. Hann hafði margt í huga, en þó var honum sérstaklega umhugað um að bjarga stúlkunni og koma í veg fyrir brottnám hennar. Hann kallaði á Sanardo og Lodo- vico og ræddi við þá um markaðinn Sanardo lét í ljós sitt álit: „Við verðum, nvað sem á gengur, að sækja þennan mark- . a®- Þeir varfærnustu meðal okkar verða Vnldir til fararinnar. Flestir geta farið sem Pllagrímar , því að af þeim verður fjöldinn sllur. Aðrir geta verið dulbúnir sem kola- gerðarmenn, bændur og nokkrir sem flökkufólk. Auk þess látum við nokkra — nelzt þá sem fíngerðastir eru — klæðast kvenmannsfötum.“ »Ég hef líka nokkuð til málanna að eggja,“ sagði Rinaldo. „Þú, Lodovico, átt jdltaf að vera við hlið mína. Þú klæðist ei’ramannsfötum eins og ég. Og Fiametta getur komið með okkur sem fylgdarsveinn, yn hún er alltaf að biðja um að fá að koma II fyrir felustaðinn." ”Fyrirtak,“ hrópaði Fiametta. >,Þið verðið ríðandi eins og ég og vel yppnum búin. Nú fáum við að sjá, hvort y góarsveinninn fellur af baki, ef skotið ^G^.Ur nokkl’um skotum!“ jg 1 'ametta mótmælti þessu og sagði: ,Haf- engar áhyggjur af mér. Ég skal sitja nestinn...“ .,Ef eg gef þér merki, Sanardo, þá verð- * t>ú að hafa tíu menn tiltæka til að fara angað, sem ég býð þeim,“ sagði Rinaldo. ” efSlr tíu verða allir pílagrímar.“ le ", ^'Pnleggið allt og undirbúið nákvæm- ~ka’ svo að leiðangurinn geti tekizt vel. Jord. fiapan° °g -^dippo verða að vera á verði í en -a sk°rðunum til þess að gæta þess, að okþ11 ^?rÞarar reyni að læðast í hreiður ai hér í fjöllunum, meðan þau eru tóm.“ Framhald. hEl M Andstæðingar atómsprengjunnar láta ekkert tækifæri ónotað til að lterjast fyrir skoðunum sín- um. Hér tekur þekktur, enskur íþróttamaður, Mar- tin Hymen, þátt í íþróttamóti í Suður-Englandi, klæddur í treyju með merki andstæðinga kjarnorku- sprengingjunnar. Drengurinn og hesturinn eru óaðskiljanlegir. Þeir sýna listir sínar saman í þýzku liringleikahúsi (sirk- usi). En þegar þeir eru ekki að sýna hvíla þeir sig. Eins og stendur virðist drengurinn aðallega livílast. ^LISBLAÐIÐ 167

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.