Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Síða 36

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Síða 36
Við, sem vinnum eldKússtörfin ►•••••••••••••••••••••••••••••••••• Fáar þjóðir borða eins mikinn fisk og og við íslendingar, og væri því ekki úr vegi að athuga uppskriftir af nokkrum fiskréttum. Við skulum þá byrja á síldar- rétti, því ekki vantar okkur síldina nú í sumar: 1 kg ný síld 40 gr smjörlíki 3-4 epli 1 tsk. salt 1 hakkaður laukur 1% dl sjóðandi vatn. 2 msk. hveiti lagðar í smurt eldfast fat eða í pott. Litlu laukarnir heitu eru lagðir við ásamt krydd- inu og þá er víninu hellt yfir. Að lokum er smjörið látið yfir fiskinn. Soðið við hægan hita í ca. þó klukku- stund. <> Saltfiskbúðingur 75 gr smjörlíki 75 gr hveiti % 1 mjólk 4 egg (hvíturnar þeyttar) Saltfiskurinn er lagður í bleyti í 1 sólar- hring og er síðan soðinn og hreinsuð úr honum öll bein. Smjörlíki og hveiti er bak- að upp með mjólkinni. Það er tekið af hit- anum og eggjarauðunum er hrært út í. Þvi næst er fiskurinn látinn út í, rúsínurnar og að síðustu eggjahvíturnar. Búðingurinn er soðinn í vatnsbaði í skál með loki, eða í ofni eða potti í ca. 1 klst. 50 gr rúsínur 400 gr saltfiskur 100 gr (ca.) smjörlíki. Síldarnar eru hreinsaðar og beinin tekin úr og síðan saltaðar ofurlítið í * l 2/± tíma. Þá eru þær skolaðar og þurrkaðar. Á hverja síld eru lögð eplastykki og fínt hakkaður laukur. Þær eru vafðar eða rúllaðar sam- an, velt upp úr hveiti með salti í og brún- aðar í eldföstu fati. Sjóðandi vatni er hellt yfir og lok lagt yfir, og síldin soðin í 15—20 mín. við hægan hita. (I staðinn fyrir epli má nota tómata.) <> \ Þorskur í eldföstu fati 1 kg þorskur 40 gr hveiti 100 gr smjörlíki 2 tsk. salt 150 gr litlir laukar 3-4 lárberjablöð 6-8piparkorn 3 dl hvítvín (eða mysa). <> Sænskur fiskbúðingur 250 gr fiskfars 125 gr hakkað kjöt eða flesk Vz dl (ca.) mjólk 1 tsk. salt 1 blómkálshöfuö % kg tómatar 1 tsk. salt. Fiskfarsið og hakkaða kjötið hræi’ist saman ásamt mjólk og salti. Blómkálið er soðið í 5 mín. Heitu vatni er hellt yfir tómatana og hýðið tekið af og' síðan skornir í sneiðar. í smurt, eldfast fat er látið eitt lag af farsinu, þar yfir lag af blómkáli og tómatsneiðum og efst afgangurinn af farsinu. Soðið í vatnsbaði í 40 mínútur. Tómatsósa borin fram með. Þorskurinn er skorinn í sneiðar (2—3 sm þykkar) og' velt í hveiti. Sneiðarnar <> 168 HEIMILISBLAÐl®

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.