Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Side 37

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Side 37
Franskar liár^eiðsliu* Það er aftur að komast í tízku að hafa blóm í hárinu við hátíðleg tækifæri. Flestir eiga auðvelt með að ná í rabar- ^ara 4 sumrin. Hér er góður ábætir: Rabarbarahlaup (6 pers.) 5 stórir rabarbara- % 1 saft leggir 5 stk. matarlíms- 1% bolli sykur blöð. Rabarbaraleggirnir eru skornir niður og eru lagðir í pott ásamt sykrinum. Þetta er s°ðið við hægan hita. Saftin er síuð frá, uppleystu matarlímsblöðin eru sett út í. ^r hellt í ábætisglös og látið kólna. Skreytt rueð þeyttum rjóma. <> ^abarbari í hrísgrjónarönd % kg rabarbari 250 gr sykur 1 bolli hrísgrjón vatn, salt. Marengsmassi: 2 eggjahvítur 4 msk. sykur. Skerið rabarbarann í 3 sm lengjur, legg * hann í pott ásamt sykrinum og látið yf i: ®gan hita. Hrísgrjónin eru soðin í nægi vatni í 20 mín. og eru síðan skoluð úr köldu vatni. Leggið hrísgrjónin í hring á fat (eldfast). Rabarbarinn er lagður í miðjuna. Marengsmassanum er sprautað yfir og fatið sett í ofninn, þangað til kominn er litur á marengsinn. Rjómi er borinn fram með. <> Góðir vinir HeIMILISBLAÐIÐ 169

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.