Heimilisblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 39
^aðurinn þrýsti á lyftuhnappinn. „Upp á
13. hæð.“ — „Þá skulum við bara labba
Pangað,“ sagði White, og með móttöku-
nefndina á hælum sér, móða og másandi,
kekk hann upp stigana á 13 hæð, án þess
að þurfa að grípa andann á lofti í eitt ein-
asta skipti.
50-—65 ára: Þetta er hættulegur aldur.
Of ríkuleg og fituefnarík fæða hefur
okað þúsundum kílómetra háræða hjá
lestu fólki, sem nær þessum aldri. Lækn-
arnir ráða mönnum því frá of langvarandi
°ða áreynslumikilli hreyfingu, og sé mað-
u,r kominn yfir fimmtugt, er réttast að
ata aðra um það að moka burt snjónum
1 hvert sinn sem skeflir fyrir dyrnar.
Hins vegar er hægt að halda áfram að
s nnda göngur og sund áhyggjulaust, og nú
ei bað nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr
að hreyfa sig hvern einasta dag. Dr. White
^aðleggur daglega hjólreiðartúra. Sumir á
Pessum aldri lyfta blýlóðum reglulega
Pokkrar mínútur kvölds og morgna, aðrir
ara í langar gönguferðir eða leika golf;
e& enn aðrir leggja stund á staðæfingar.
^neríski iðjuhöldurinn William Danforth,
®eni stofnsetti verksmiðjur í ekki færri en
borgum og grundvallaði sjóð — 100
^hljón dollara — til „betrumbóta á mann-
‘. hinu“, var á unga aldri mjög veikur og
^1 kvaemur. En eitt sinn lýsti hann yfir því
/ blaðamann, að dagleg iðkun íþrótta
I eíðl Veit sér þá hestaheilsu, sem hann nú
yggi viS. „Beygið yður niður,“ sagði hann
1 blaðamanninn, „og snertið gólfið með
^Pgurgómunum! Haldið knjáliðnum stíf-
^ • Og endurtakið þetta fimmtíu sinnum!
eftir skulum við teygja hendurnar upp
fyrst til hægri, síðan til vinstri, svo að
y&ist sem um munar á þindinni. Fimmtíu
^Píium! Fyndist yður þetta skemmtilegt?
1 ., ,i> mér ekki heldur — mér leiðist öll
hef — en baiia hef ég samt gert og
haft gott af því. Ég legg stund á það
w.ern morgun og á hverju kvöldi.“ —
haW,arn ^anforth lézt 85 ára gamall, og
v 1 bá lifað alla sína bekkjarbræður sem
1 ie höfðu miklu hraustari en hann í skóla.
eir65 ára aldur: Kroket-leikur er
ar skemmtileg íþrótt fyrir eldra fólk.
hElM
Ásamt með garðyrkjustörfum, sem hafa
mjög góð áhrif bæði á líkama og sál, að
ógleymdum daglegum gönguferðum, getur
þessi íþrótt hjálpað afa gamla til að stand-
ast barnabörnunum snúning, ef svo ber
undir.
Spyrji maður lækna, hvort til sé nokk-
ur íþróttagrein, sem fólk á öllum aldri gbti
stundað, svara flestir: Sundið. Höfuðkost-
ur sundsins er sá, að allir vöðvar líkamans
komast á hreyfingu, auk þess sem líkams-
þyngdin reynir ekki eins á mann, sökum
léttingar hans í vatni.
Læknar fara einnig mörgum fögrum orð-
um um göngur. Þær eru auðveldasta og
ódýrasta hreyfingin fyrir flesta. En maður
á þá að ganga eins og maður hafi visst
takmark fyrir höndum. Það má vera hug-
fróun að reika letilega um skógargötu, en
það eykur ekki hót á hreysti og styrk
vöðvanna.
Vanræktur en heilbrigður líkamshluti
getur alltaf endurnærzt og dafnað á ný,
segja læknarnir. Og ekkert er í hættu, að-
eins ef maður gengur skynsamlega til verks
og leggur ekki of mikið á sig í byrjun.
Hver og einn getur náð það langt að þola
um síðir að leggja eitthvað á sig — þ. e. a.
s. að taka viðbragð, sem þveiti blóðinu
skyndilega út í hverja taug. — Hinn banda-
ríski læknir. dr. Thomas Cureton, sem sam-
ið hefur tiltölulega strangt æfingakerfi fyr-
ir miðaldra fólk, segir: „Engin hætta er á
því, að jafnvel snögg og sterkleg hreyfing
valdi hjartabilun, hafi maður langa og vel
uppbyggða þjálfun að baki. Frá því árið
1941, er við mynduðum fyrstu æfingaflokk-
ana, höfum við haft 50.000 þátttakendur,
þeirra á meðal nokkra með „veikt“ hjarta,
en það hefur aldrei komið fyrir eitt ein-
asta sjúkdómstilfelli æfinganna vegna.“
Og allir þeir mörgu, sem reyna að við-
halda heilsu sinni með reglubundnum
hreyfingum, geta borið vitni um það, að
gleði sú, sem af því stafar að eiga hraust-
an og vel þjálfaðan líkama, er ríkuleg laun
fyrir það erfiði, sem það kann að kosta að
öðlazt hann.
T
ILISBLAÐIÐ
171