Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Page 40

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Page 40
Kalli og Palli eru á leið til bæjarins. Það er orðið langt síðan þeir hafa verið úti að skemmta sér, svo þeim finnst þeir eiga skilið að fá að fara í kvikmynda- hús. „Heyrðu, Palli," segir Kalli allt í einu, „ef við komum nú ekki heim fyrr en dimmt er orðið, getum við ekki ratað heim, því það er ekki tunglskin í kvöld." „O, það hef ég svo sem þegar hugsað um,“ segir Palli rogginn. „vic' söfnum bara saman sánkti Hans-orn'" ; um og leggjum þá meöfram veginum, þá höfum ^ j ágætan vegvísir í kvöld.“ Þetta var orð að sönn11- Þegar Kalli og Palli komu gangandi i svartamyrK11, fylgdu þeir bara lýsandi sánkti Hans-ormunum, senl vildu gjarna hjálpa litlu bangsunum til að kom«st heim til sín. „Það kemur sér vel að við höfum mexikönsku strá- hattana okkar í þessari hitabylgju, Palli." „Já, hvað hefðum við annars átt að gera, eins og sólin brennir, Kalli. Hin dýrin eiga slæmt í þessum mikla hita, því þau hafa ekkert til þess að skýla höfðinu með.“ „Getið þið ekki hjálpað okkur, Kalli?“ spyrja þau, og til þess eru birnirnir tveir strax reiðubúnir. Hatta í svo mörg- um mismunandi stærðum hafa þeir þó ekki til taks- • þeir finna samt sem áður ráð. Júmbó fær þvottaba1 á sitt stóra höfuð, slangan vatnsfötuna, öndin ver ^ að notast við tebolla á hvolfi, meðan strúturinh kátur yfir því að fá regnhlífina, tígrisdýrið bjai£a^ við bollabakkann, og hattur Jóakims gamla frænda eins og skapaður handa héranum.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.