Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Page 13

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Page 13
e§ fann dálitið, sem fest var í þverbitann ^fir kojunni hans. Ég þykist vita, að það afi verið mynd af ungu konunni, sem ann hafði í huga þá stundina, sem hann Slgldi Macabee upp á sandrifið á Durian- ^ndi. Ég tók myndina til handargagns. % býst ekki við, að hann hefði haft neitt móti því. Því að þessa mynd átt þú að fé- Þess vegna kom ég hingað til þín, þótt Pú skrifaðir mér, að við ættum ekki að sjást framar. Þetta var ástæðan.“ Hann rétti henni myndina; litla, forn- eSa augnabliksmynd, blettótta og snjáða. arta tók við henni sem annars hugar, eit á hana og hrukkaði ennið, unz hún a.ttaði sig betur. Þá spratt hún upp úr sæti Slnu. Augu hennar störðu á vegginn beint yrir framan hana. Þar hékk mynd af ^gri konu með brosleit grá augu og dökkt ar- Sú mynd var einnig gömul nokkuð, eri betur meðfarin og nýinnrömmuð. Það ^ar mynd af móður Mörtu, sem lézt, þegar arta var barn að aldri. Hnga stúlkan leit með furðu á myndirnar tvær til skiptis. „Larry —“ stundi hún. „Larry — þetta er sama myndin!“ „Já. Það er sama myndin.“ „Já, ef mamma hefði ekki. . . . þá hefði hann getað verið faðir minn.“ „Já, Marta.“ „Larry — mamma sagði mér aldrei, hvað fyrri maðurinn hennar hét. Hún vildi aldrei tala um hann. Ég hafði ekki hug-' mynd um, að hann hét Stormling." „Hún leitaði eftir hendi hans, og hann lagði handlegginn yfir um hana. „Ég hef viku frí, Marta,“ sagði hann. „Ég fór fram á það, ef svo færi, að þú .... að þú. . . .“ Hann hikaði. „Ef þú skyldir samþykkja, að við færum í brúð- kaupsferð. . . . En, Marta, — þú grætur!“ „Nei. ... ég græt ekki. Hvers vegna skyldi ég gráta, þegar. . . . þegar ég er svo hamingjusöm?“ öll tortryggni hennar og allur kvíði, var á bak og burt. Hún skildi það ekki sjálf, að hún hafði alið slíkar tilfinningar í brjósti. Ilisblaðið 233

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.