Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Side 13

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Side 13
 Heim. Þú sem yfir skýjum slún, Aftur kemur hlaðinn heim, skafla faldin köfum, herrans ríkur gjöfum, fögur ertu, foldin mín, þegar sólin gráðs um geim fjarri i norðurhöfum! geislar lengst i höfum. Glymur œ af garra söng Sína kyssir sjónum hjá glœstur jökultindur; sœll i flæðarmáli; báran lcveður breið og löng, sólin geisla slœr þau á beljar norðanvindur. signar himinbáli. En á sumri í djúpum dal Kannske tvö á grœnni grund döggvar hreinar glóa; gangi upp til fjalta; og í fjalla svörtum sal sér hvað hefur sína stund, syngur fögur lóa. svona’ er það með aTla. Rís úr hafi himinsól, Blárra tinda. blessað land hásetinn úr rúmi; blessun hljóttu mina! langar að kanna löngu ból, Ætið verji eyja band létt er varla húmi. unaðssáli þína! Benedikt Gröndal. (F. 6. 10. 1826. — D. 2. 8. 1907). >— ^Larfullt fyrirbæri ramh. af bls. 35. erum hór staddir frammi fyrir til- Sk'i’ Sem ^m hafa ekki gert ráð fyrir. st 1fna^Urmn hefur átt sér stað, og í bók- a legustu merkingu hefur hr. de Calmont itlsn sekan um skerðingu eignarréttar- • A hinn bóginn má segja, að það tjón hann hefur valdið, sé ekki mikið.... ^e Calmont hefur auk þess heitið því en )fera a^rei prakkarastrik aftur, tjj ann álítur, að ást hans til yðar geti ef ið h'^ t>esa athöfn hans. Nú verð- ner að ákveða sjálf, frú, hvort þér viljið láta málið fara lengra. Ef svo væri, er ég reiðubúinn til að aðstoða yður.“ ,,Ég læt málið niður falla,“ sagði frú Paricigny lágt. ,,Maður verður að sýna fólki umburðarlyndi, þótt það hagi sér kjánalega...... Auk þess væri ég yður þakklát, ef þér vilduð gera svo vel að gefa mér heimilisfang herra de Calmonts." !Mil isblaðið 57

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.