Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Side 39

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Side 39
Nú fer að vora og mæðurnar fara að Ugsa um sumarföf barnanna og sumar- !lPpingu þeirra. Hér eru tvær myndir af u 12 ára telpum, sem sýna mjög falleg- ar hárgreiðslur. Stutta hárið finnst mér Serstaklega fallegt og klæðir yfirleitt flest- ar telpUr, en fer samt bezt, ef hárið er röftugt og ekki alveg slétt. Failegar teygjubuxur og peysur eru hent- ugasti sumarklæðnaður telpna hversdags- lega. Sumrin eru yfirleitt það köld, að það eru teljandi þeir dagar, sem hægt er að klæða börnin í hálfsokka og sumarkjóla. Hér er mynd af telpu í síðbuxum og mjög fallegri blússu. Og hér eru svo nokkrar myndir af sumarfötum á minnstu börnin. Nilisblaðið 83

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.