Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Qupperneq 42

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Qupperneq 42
„Velkominn, Pingpong frændi, það var reglulega faílegt af þér að korna og heimsækja okkur“. „Þakka ykkur fyrir, Kalli og Palli, ferðin hingað frá Suðurpólnum var fjarska þreytandi". Bangs- arnir bjóða nú frændanum inn til að snæða. Þeir eigi svo góða síld handa honum og hafa uppbúið rúm handa honum. Þegar þeir ætla að vekja Ping- pong næsta morgun er hann horfinn. Þeir gá undir sængina og inn í fataskápinn, en þar er engin mörgæs. Síðan fá þeir hin dýrin i lið með sér til aö leita, en finna engin spor eftir bi horfna. „Það hefur komið eitthvað hrseðileí^ fyrir“, segja Kalli og Palli hvor við annan á nl® _ an þeir ganga inn i eldhúsið til að fá sér morg ^ mjólkina sína. En um leið kemur Pingpong ut jr kæliskápnum. „Ég hef dvalizt hér í nótt", seg hann í afsökunartón, „þvi að mér var allt of be- _ í rúminu. Ég kann betur við hitastigið í kse skánum". Það hefur snjóað mikið um nóttina og Kalli og Palli taka fram sleðann sinn í snatri. „Við skulum skiptast á um aL ýta hvor öðrum", sting- ur Kalli upp á, „nú ýtir þú mér fyrst, Palli". — Þetta gengur prýðilega, en i hvert sinn sem Palli spyr, hvort þeir eigi ekki að skipta um, svarar Kalli: „Eftir stundarkorn". En þegar Palli loksins heimtaði að fá að setjast á sleðann, fannst Kalla ekkert varið í þetta lengur og vildi heldur^^ heim. ^Ég get bjargazt án þessa leiða na ^ hugsar Palli með sjálfum sér. Síðan bindur £ púða á bak sér og kastar snjóbolta í haUStang' geitinni. Auðvitað verður geitin fokvond og ^ ar Palla — tja — bang! Einu sinni ennþá- s. bang! Og ennþá einu sinni tja — bang! Me um hætti tókst Palla að fá ágæta sleðafer

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.