Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1972, Síða 34

Heimilisblaðið - 01.11.1972, Síða 34
Kalli og Palli fengu boga og örvar gefins og æfa sig að skjóta í mark, en eru svo klaufskir að örvarnar þjóta alltaf fram hjá skífunni. „En sú skotskífa," segir Palli. ,,Við skulum fara niður að vatninu." Hér stilla þeir sér upp og skjóta upp í loftið. Þegar örvarnar koma niður aftur falla þær i vatnið með skvampi. Og nú hæfa meistara- skytturnar í mark hvert einasta sinn sem þeir reyna, því að hringirnir myndast í vatninu um- hverfis örvarnar. Kalla og Palla hefur lengi langað að eignast baðker. Dag nokkurn sjá þeir auglýst í frum- skógadagblaðinu baðker. Þeir kaupa það og bera það heim. Þeir bjóða öllum dýrunum að vera við vigslu baðkersins. Palli tekur garðslönguna og fyllir það af vatni. Það fer hrollur um skjaldbök- una. Hún hugsar með sjálfri sér, að það sé gott að hún eigi ekki að fara í bað. Nei, til slíkra nota höfðu Kalli og Palli ekki ætlað baðkerið, heldur höfðu þeir keypt það til að geta siglt seglskút- unni sinni í því.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.