Heimilisblaðið - 01.03.1973, Side 18
— Það er fallegt af þér ,Luis. Ég mun ekki
gleyma því.
En enda þótt orð lians ættu að vera henni
huggun, voru þau lienni einskis virði, eða
næstum því einskis virði.
Sólin var sigin í liafið eins og stór eldkúla,
er þau komu til Monte Carlo.
— Og hvað eigum við svo að taka til bragðs
nú? spurði hann.
— Við ökum beint að Hotel Fleuri c: at-
hugurn, hvort þau séu þar, svaraði hún k. ,da-
lega.
Um leið og þau komu til hótelsins, gekk
Marjorie að afgreiðsluborðinu og atliugaði í
gestabókina. Natalie og Bob höfðu skrifað sig
þar inn daginn áður.
— Það er satt, lirópaði liún til Luis, blóð-
rauð í andliti og með blikandi augu.
Hann lagði hendina á liandlegg liennar og sá,
að liún titraði af innibyrgðri reiði. — 1 öllum
bænum, Marjorie, taktu þetta ekki svona al-
varlega. Honum var lireinlega brugðið. Hún
leit þannig tit, að hún gæti fundið upp á að
gera hvað serii var.
— Þú munt komast að raun um, hversu al-
varlega ég tek þessu, er ég finn þau, fnæsti
hún.
Hún rauk frá lionum og þaut út á garðpall
liótelsins. Þar sátu nokkrir gestir og dreyptu
á víni ,meðan myrkrið seig yfir fjöllin í
fjarska.
Við borð í fjærsta endanum sátu Bob og
Natalie. Þetta kvöld var hún fegurri en
nokkrn sinni áður, í grænleitum kjólnum sín-
um. Það var einhver angurværð í svip henn-
ar, í brosti hennar og munnsvip, sem jók enn
á fegurð hennar.
Bob var dauðuppgefinn. 'Hann var með
dökka bauga undir augunum og djúpar
hrukkur á enninu og um fagurskapaðan
munninn.
— Þú ert þreyttur, Bob, sagði liún. — Þú
ættir að fara að hátta.
— Og fara á mis við þetta kvöld? Þótt ég
væri þreyttasti maðurinn í heiminu, myndi ég
ekki sleppa frá mér þessu kvöldi, Natalie! —
Ó, elskan mín. Hann greip um báðar hendur
liennar undir borðinu. — Við skulum liafa
það dásamlegt. Sérðu stjörnurnar á himnin-
um! Sjáðu mánann! Og sjáðu silfraðan sjó-
inn. Hefur þú nokkum tíma séð fegurri sjón?
Hún hristi höfuðið .— Nei, Bob.
— Kvöldið okkar, Natalie, livíslaði hann og
laut að henni. — Eina kvöldið, sem við tvö
getum verið hamingjusöm saman. Við skuluni
gleyma öllu nema okkur sjálfum.
Hún sagði ekkert. Þjónninn kom með
drykkina og setti þá á borðið.
— Mig langar mjög til að kyssa þig, sagði
hann lágt, — en ég skal lialda aftur af mér,
Natalie. Það er mér nóg að vera hér með þér,
geta liorft á þig og haldið í hönd þína. Ég
mun muna hvert einasta augnablik þessa
kvölds, nákvæmlega hvernig þú leizt út,
hvernig þú brostir, hvernig raddblær þinn
var. .. . Elskarðu mig, Natalie?
— Bob Þú mátt ekki spyrja mig þessa.
— Nei, ég skal ekki gera það, sagði hann
með gleði í röddinni, en ég veit, að þú gerir
það. Það er þess vegna, sem lífið er svo dá-
samlegt í kvöld. Hann sperrti brýrnar og leit
á hana. — Ertu hamingjusöm, elskan?
— Já, Bob. Mjög hamingjusöm. Hún lét
hrífast af þeirri stemmningu, sem hann var í.
Það gagnaði ekkert að streitast á móti, og hún
var hamingjusöm í kvöld. Það skipti engu
máli, livað síðar kynni að verða. Framtíðin
var líka eitthvað svo lítt mikilvæg. Alla vega
hennar. Framtíð hans tillieyrði Marjo'rie . . •
Einu sinni hafði henni fundizt, að hún hlyti
að deyja, ef hún segði upp starfinu og sæi
ekki Bob á hverjum degi. En nú vissi hún,
að svo myndi ekki verða. Hún myndi lifa, lifa
mörg ár, tóm, einmanaleg ár. En þau voru
eitthvað svo óendanlega fjarlæg í kvöld.
— Á kvöldi sem þessu getur hvað sem er
gerzt, Natalie, hvíslaði hann.
Hvorugt þeirra hafði lireyft glösin sín. Þau
horfðu bara á hvort annað eins og bergnum-
in. Hvorugt þeirra gaf gaum að smá hávaða
og óró meðal gestanna, er lágvaxin, ljóshærð
kona ruddi sér leið til þeirra milli borðanna.
Er þau heyrðu ískalda röddina, sem satið
af bræði, stífnuðu þau upp.
— Ja-há, þama eruð þið þá, livæsti Marj-
orie. — Hvað á þetta að merkja. Ég þaff
raunar ekki að fá neitt svar við því.
Andartak var Bob sem lamaður og koin
ekki upp nokkm orði. Hann starði bara a
liana.
54
HEIMILISBLAÐlP