Heimilisblaðið - 01.03.1973, Síða 34
Kalli og Palli hafa gaman af að gleðja vini sína.
Nú dettur þeim í hug að byggja hús handa fugl-
unum, svo að þeir vökni ekki, þegar rignir.
Bangsarnir hefjast handa með bygginguna, þ. e.
a. s. Kalli vinnur verkið á meðan Palli hvetur
hann áfram. Pað var gott að þeir ákváðu að
hafa þak á húsinu, því allt í einu fór að rigna.
Peir klifruðu upp í húsið til að skýla sér, en
fuglarnir máttu bíða, þangað til stytti upp.
Það er yndislegt sólskinsveður, svo að Kalli og í einu kemur líf í aðra þúfuna og hún þýtur af
Palli fara í gönguferð. Á leiðinni mæta þeir vini stað með hinn óttaslegna Palla. „Hjálp, hjálp-
sínum, broddgeltinum og nokkru síðar vingjarn- hrópar hann. En sem betur fór var þetta aðexn5
legu slöngunni. Nú finnst Kalla og Palla þeir skjaldbaka, sem sýndi að hún gæti tekið til fot'
þarfnast hvíldar, því gangan hefur verið erfið. anna.
Peir setjast á tvær þúfur að þeir halda. En allt