Heimilisblaðið - 01.01.1982, Blaðsíða 23
Kalli og Palli hafa lokið við stórþvott og nú er kom-
'ð að því að hengja hann upp á snúrumar í garðinum.
^egar þeir hafa fyllt snúrumar eiga þeir dálitið eftir
af þvotti. En í sama mund kemur snfglakonan, frú
Hsegfara, í heimsókn. Og þeir spyrja hana ráða. Hún
segir þeim að hnýta snúm á milli homanna sinna og
hengja á hana það sem eftir er af þvottinum. „Ég fer
svo hægt, að þegar ég er komin að garðshliðinu verð-
ur tauið ykkar orðið þurrt.“ Kalli segir við frú Hæg-
fara, að hún sé ráðabezta konan í öllum bænum.
Kalli og Palli, Litli-fíll og kanínan eru í leyfi sam-
Þau búa í nánd við sundlaug og mega fara í hana
kegar þeim sýnist. Fyrst stökkva Kalli og Palli af pall-
inum og stinga sér á höfuðið í vatnið. Nú vill Litli-
fíll líka stökkva og klifrar upp á pallinn. Kalli og Palli
forða sér frá til að fá ekki Litla-fíl í höfuðið. Þeir
þjóta með vatnsgusu upp á pallinn. Litli-fill veit ekk-
ert hvað hefur orðið af þeim og leitar þeirra í laug-
inni. Þá segja bangsarnir honum að gusugangurinn í
honum hafi kastað þeim upp á stökkpallinn.