Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1982, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.01.1982, Blaðsíða 28
Krossgdta Lárétt: 1 Beitt, 5 hávaxin planta, 9 áhald, 10 forfeður, 12 stilli, 13 eins, 14 á ný, 15 hreyfing, 17 angan, 19 ílát, 22 áður, 24 stæla, 26 maður, 27 ríki, 28 lindýr, 29 tónn, 30 grjót, 31 kvíða, 33 kall, 34 nið, 35 einkennisst., 37 henda, 39 á fæti, 42 sólguð, 44 valda umstangi, 45 sérhlj., 46 undni, 48 ólmast, 50 litli, 52 forskeyti, 53 þröng, 55 fornafn, 57 hrörna, 58 tvíhlj., 59 arfastofn, 61 hallandi, 62 hlýju, 63 loddara, 64 hland. Lóðrétt: 1 Holrúm í vél, 2 í kirkju, 3 drykkur, 4 kirkjuhöfð- ingi, 5 veikburða, 6 skjótur, 7 maður, 8 endir, 11 mað- ur, 16 veggur, 18 inngangur, 20 á túni, 21 far, 22 álag, 23 skolla, 25 gróði, 26 álappalega, 30 þakskegg, 32 frjókorn, 36 spaugilegt, 38 sluddmenni, 40 kona (gælu- nafn), 41 staðfestulausa, 42 útlim, 45 kona, 47 mann, 49 skógardýr, 51 dugleg, 53 húsdýr, 54 orm, 56 lyfti- duft, 58 rödd, 60 ao., 62 eins. LAUSN á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 Faust, 5 varma, 9 lim, 10 óma, 12 áar, 13 að, l4 smána, 15 NN, 17 Ari, 19 magn, 22 blær, 24 ólgan, 26 reisn, 27 ST, 28 rýkur, 29 te, 30 átt, 31 mal, 33 ís, 34 ilm, 35 óf, 37 afl, 39 USA, 42 ól, 44 renna, 45 er, 46 féleg, 48 gutla, 50 stæk, 52 málm, 53 ála, 55 mó, 57 cláni, 58 þó, 59 USA, 61 íri, 62 tók, 63 rautt, 64 skurn. Lóðrétt: 1 Flaumósa; 2 aið, 3 um, 4 tóma, 5 vani, 6 rá, 7 man, 8 Arnarnes, 11 mári, 16 ugg, 18 Óli, 20 alt, 21nart, 22 bera, 23 æst, 25 nýtileg, 26 rummung, 30 Ása, 32 lóa, 36 hófsamur, 38 frek, 40 saum, 41 framsókn, 43 lát, 45 ell, 47 læk, 49 tál, 51 blár, 53 álít, 54 anis, 56 ósa, 58 Þór, 60 au, 62 TU. SKRÍTLUR Flækingur nokkur var á ferð um sveit. Kom hann að bæ og var látinn sofa úti i hlöðu. Fór hann þá upp á heystabba og' hreiðaði um sig þar. Rétt á eftir kemui’ ungur maður með heitmey sína inn í hlöð- una og setjast þau í heyið fyrir neðan og fara að ræða framtíðarmál sín. Loks segh' ungi maðurinn: „Þó við séum eignalítil, þa ættum við að gifta okkur í vor, í þeirri von, að sá, sem uppi yfir okkur er, sjái vel fyrh' öllu.“ Segir flækingurinn þá nokkuð hast- ur: „Nei, svei mér þá, ef ég skipti mei' nokkuð af ykkur. Þið getið gift ykkur upP á ykkar eigin ábyrgð, en ekki mína.“ Kennari: „Maður verður að tala varlegu á þessum tímum. 1 gær var ég að seg.la einum skóladrengnum til í reikningi og sagði við hann svona til dæmis: „Nú lána ég honum föður þínum 100 krónur.“ En í dag kemur gamli maðurinn og heimtai af mér þessa upphæð, og hermir upp n mig loforð, sem ég hafi gefið syni hans 1 gær.“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.