Í uppnámi - 25.04.1902, Qupperneq 18

Í uppnámi - 25.04.1902, Qupperneq 18
8 Þá er í ítalska leiknum: 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl—í'3, Rb8—c6; 3. Bfl—c4, Bf8—c5; 4. c2—c3, d7 — d6; 5. d2—d4, e5xd4; 6. c3x d4, Bc5—b4f; 7. Kel—fl og ef Rg8—f6, þá 8. d4—d5 og ynui mann. Steinitz-afbrigðin eru hin fegursta atlaga og koma þau úr taflstöðu, sem virðist alls enga bættu hafa í sér fólgna: 1.—3. eins og áður; 4. d2—d3, Rg8—f6; 5. 0—0, d7—d6; 6. Bcl—g5?, h7—h6; 7. Bg5—h4, g7—g5; 8. Bh4—g3, h6—h5; 9. Rf3xg5, h5—h4; 10. Rg5 XÍ7, h4xg3; 11. Rf7x d8, Bc8—g4; 12. Ddl—d2, Rc6—d4 og vinnur á einkennilegan og afbrigðilegan hátt. í kongsbiskupsbyrjun 1. e2—e4, e7—e5; 2. Bfl—c4, Bf8—c5; 3. c2—c3, Rg8—f6; 4. d2—d4, e5xd4; 5. e4—e5, ætti svart að svara d7—d5, en setjum nú svo að í þess stað væri leikið 5........, Rf6—e4; þá 6. Ddl—e2, Re4—g5; 7. f2—f4, Rg5—e6; 8. f4-f5, Re6—f8; 9. Rgl—f3, d4xc3; 10. Rf3—g5 og svart er illa statt. — Flestar af gildrum þeim, er vér höfum talið hér að framan, eiga ekki að skaða þá, er leggja þær, ef vel er á lialdið. Fórnun peða eða aðalmanna í dirfskufyllri brögðum má eigi skoða sem gildrur, því að sá, sem tekur þeim, getur venjulega sloppið vel frá því með varkárni og kunnáttu. I Kieseritzkybragðinu er leynigröf, sem taíimanni ókunnugum þeirri byrjun er mjög hætt við falla í: 1. e2—e4, e7—e5; 2. f2—f4, e5xf4; 3. Rgl—f3, g7—g5; 4. h2—h4, g5—g4; 5. Rf3—e5, Bf8—g7; 6. Re5 Xg4, d7—d5; hvítt ætti nú að liörfa undan með riddarann til f2, en tapar ef það tekur drottningarpeðið; 7. e4xd5, Dd8—e7f; 8. Kel —f2 (ef D eða B eru borin fyrir, þá Bc8xg4), Bg7—d4f; 9. Kf2 —f3, Bc8xg4þ; 10. Kf3xg4, Rg8—f6f; 11. Kg4—h3!, De7—d7f; 12. g2—g4 (ef Kh3—h2, er D hvíta töpuó), h7—h5; 13. Bfl—e2, Hh8—g8 og vinnur. Eg hef tekið það fram, að þér skulið gœta sérlega vel peðsins á h2 [h7], ef þér hatið hrókað kongsmegin. Aður en hrókað er, er peðið á f2 [f7] veikast fyrir í liði yðar, og ef til vill liafa tieiri töíl verið unnin með leiknum Bc5 X f2 [Bc4 x f7] en með nokkrum öðrum leik. Eg skal tilfæra eitt dæmi: 1. e2—e4, e7—e5; 2. f2—f4, Bf8—c5; 3. Rgl—f3, d7—d6; 4. Bfl — c4, Bc8—g4?; 5. f4xe5, d6xe5; 6. Bc4 Xf7f, Ke8xf7; 7. Rf3xe5f, K færður; 8. Re5xg4 eða Ddlxg4 og liefur vinninginn. Fræg er sú snara orðin, sem kennd er við dr. Taerasch, því að með lienni felldi liann Zukertort við kapptötlin í Frankfurt og Gunsberg í Manchester, og margir góðir taílmenn hafa haft sömu farir. Hún kemur fyrir í spænska leiknum á þenna veg: 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl—f3, Rb8—c6; 3. Bfl—b5, a7—a6.; 4. Bb5—a4, Rg8—f6; 5. 0—0, Rf6xe4; 6. d2—d4, b7—b5; 7. Ba4—b3, d7 —d5; 8. d4xe5, Bc8—e6; 9. c2—c3, Bf8—e7; 10. Hfl— el, 0—0; 11. Rf3—d4. Svart

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.