Í uppnámi - 25.04.1902, Page 24

Í uppnámi - 25.04.1902, Page 24
14 Parvis þagði og starði’ og starði, Starði og hugði, en ekkert dugði, Lengi sat hann, sat hann lengi, Sorti flaug yfir þrútin augu. Loks er ætlaði’ hann upp að standa, Öllu að fleygja og sjálfur deyja, Þá var hönd hans hendi snortin — Hjartfró var það með svipinn bjarta. Eptir langa örvæntingu Augun voru tárum lauguð, Nú sá hún allt, sem átti’ að gjöra Og ástin skein í gegnum tárin: “Slepptu’ ei henni Hjartfró þinni En hrókunum skaltu fórna báðum, Leik fram biskupi’ og leik fram peði Og láttu riddarann síðan máta!” — Hrökk við Parvis, horfði á borðið, Hjartað ætlaði’ af gleði að springa. “Skák!” hann sagði’ í hálfum hljóðum, En höndin skalf ei í leiknum þessum. Brátt var forðað fylki hvítum, I fimmta leik var mát hinn svarti, Og svartara en allt af sorg og reiði Var svipur Hússeins. er burtu geklc liann. TÖFL. 43. Varnarleikur Philidors. Paui. Mobphy. Friederich August Karl hertogi af Brúnsvík og Isouard greiíi. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 Bc8—g4 Þessi svarleikur svarts tíðkaðist allmikið fyr meir, en er samt fortaks- laust linari en e5 X d4. 4. d4 X e5 Bg4 X f3 5. Ddl x f3 d6xe5 6. Bfl—c4 Rg8—f6 Betra væri Dd8—f6 eða Dd8—d7.. 7. Df3—b3 Dd8—e7 8. Rbl—c3 c7—c6 Hvítt hirðir eigi um að vinna peðið á b7, þá hefði svart getað farið í drottningarkaup á b4, en hvitt hefur hærra takmark svo sem hinum mikla meistara var eiginlegt, eins og Steinitz tekur fram í athuga- semdum við þetta tafl. 9. Bcl—g5 b7—b5 I stað þessa lélega svarleiks hefði svart átt að leika De7—c7. 10. Rc3xb5 c6xb5 11. Bc4 x b5j- Rb8—d7 12. 0—0—0 Ha8—d8 13. Hdl X d7 Hd8xd7 Steinitz segir um þetta hér: “allt öflugt og nákvæmt” og um tafllokin segir hann, að þau séu “mjög finn endir hins ágætasta tafls.” 14. Hbl—dl De7—e6 15. Bb5xd7f Rf6xd7 16. Db3—b8f Rd7xb8 17. Hdl—d8=þ. Þetta fagra tafl var teflt í italska söngleikahúsinu í París í október- mánuði 1858. Teflendurnir sátu i stúku hertogans og tefldu meðan leikið var hið fræga leikrit “Rakariun frá Sevilla” eptir Beaumarchais.

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.