Í uppnámi - 25.04.1902, Qupperneq 26

Í uppnámi - 25.04.1902, Qupperneq 26
16 Thomas Buckle (f. 2./11. 1822 í Lee hjá Lundúnum, d. 29./5. 1862 í Da- maskus), hinn enski sagnfræðingur, höfundur hins þekkta rits “Tbe history of the civilization of England”, var einn með fremstu taflmönnum á Eng- landi. Hann vann fyrstu verðlaun við kapptöfl í Lundúnum 1849; háði skák-einvígi við Kiesebitzky, Bimj (1847) og Löwenthal (1851). 46. Óregluleg byrjun. Eðvaed Hamlisch. N. N. Hvítt. Svart. 1. e2- —e4 d7— -d6 2. d2- —d4 Rb8— -d7 3. Bfl- —c4 g7- -g6 4. Rgi- —f3 Bf8— -g? 5. Bc4; Xf7f Ke8xf7 6. Rf'3—g5j- og svart gefst upp, því að ef 6....., Kf7—f6 er mát þegar í stað, en ef 6..., Kf7—e8 missir svart drottningu sína. Teflt í Vín árið 1899. Hamlisch (f. 1863), leikhússöngstjóri i Pressburg, er þekktur taflmaður. 47. Vinarleikur. N. N. J. D. Nathan. Hvítt. Svart. e2—e4 e7—e5 Rbl—c3 Rg8—f6 f2—f4 d7—d5 d2—d4 Bf8—b4 5. f4 x e5 Rf6 x e4 6. Bcl — d2? Dd8—h4f 7. Kel—e2 Dh4—f2f 8. Ke2—d3 Bc8—f5 og svart mátar í næsta leik. 48. Varnarleikur Philidors. J.TolosIc y Caeeeeas Mascaeo. (blindandi). Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 f7—f5 4. Bfl—c4 f5xe4 5. Rf3 x e5 d6—d5 6. Ddl—h5f Ke8—e7 og hvitt mátar í 5. leik (sjá tafl- borðsmyndina): 7. Dh5—f7j-, Ke7— d6; 8. Df7 X dö-þ, Kd6—e7; 9. Re5 —g6j, h7 X g6; 10. Dd5—e5f, Bc8 —e6; 11. De5xe6j=. Svart. Tafl þetta var teflt í Barcelona 1896.

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.