Í uppnámi - 25.04.1902, Qupperneq 30

Í uppnámi - 25.04.1902, Qupperneq 30
20 43. d4—<35 .... Eini vegurinn til þess að komast hjá jafnteíii hefði verið 43. f3—f4, BhSxdl; 44. Hd2xdl, Hb3xb2f, en þessi aðferð gat haft hættu í för með sér og því kaus ,hvítt heldur hina. Tafiið er snoturt og tafllokin lærdómsrík. 43........ Hb8—f8 44. Rdl- —e3 Hf8—b8 45. Re3- —dl Hb8—f8 46. Rdl- —e3 Hf8—b8 47. Re3- —dl Hb8—f8 48. Rdl- —e3 Jafntefli. Var tefl á skákþinginu í Monte Carlo 6. febrúar í úr. 54. Spænski leikurinn. G. Maróozy. R. Teichmann. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rg8—f6 5. 0—0 Bf8-—e7 6. Rbl-—c3 b7—b5 7. Ba4—b3 d7 —d6 8. d2—d3 Rc6—a5 9. Rc3—e2 0—0 10. Re2—g3 Hf8—e8 11. c2—c3 Ra5 x b3 12. a2 x 1)3 Be7—f8 13. Hfl—el c7—c5 14. h2—h3 Dd8—c7 Rangur leikur, veldur timatapi. Hér átti að leika g7—g6 til þess að koma. i veg fyrir eptirfylgjandi leika hvits: Rg3— -t'5 og g2—g4. 15. Bcl—g5 Rf6—d7 16. Rg3—15 h7—h6 17. Bg5—cl Kg8—h7 18. g2—g4 g7—g6 19. Rf5—e3 Rd7—f6 20. Hel—fl Bf8—g7 21. Rf3—el He8—f8 22. Rel—g2 c5—c4 Þessi leikur er nú nauðsynlegur til þess að hindra hvítt frá að sækja fram með kongsbiskupspeði sínu og gjöra snarpa atlögu. 23. b3 xc4 b5 x c4 24. f2—f3 .... Ef 24. Re3xc4, þá svarar svart með því að láta riddara sinn t.akn hvíta peðið. 24. .... c4 x d3 25. Ddl xd3 Bc8—b7 26. Hfl—dl Hf8—d8 27. c3—c4 Bg7—f8 28. Re3—d5 Rf6 x d5 29. c4 x d5 Hd8—c8 30. Bcl—e3 Dc7—c4 31. Hal—a3 Dc4 x d3 32. Hdl x d3 Hc8—c7 33. Hd3-—c3 Ha8—c8 34. Be3—b6 Hc7 x c3 35. Ha3 X c3 Hc8 x c3 36. b2xc3 Kh7—g7 Svart átti að fórna peði drott- ningarhróks síns til þess að koma biskupi sínum fram í taflið, og þar með ná ágætu tækifæri til að gjörn, jafntefli. Sjá taflstöðuna. 37. Bb6—d8 .... Þetta var ekki það bezta, sem hér var völ á. Rg2—e3 og svo til c4 virðist bera að þvi, að svarti hljóti að missa drottningarpeð sitt, því það getur ekki komið kongi sínum að peðinu til verndar, því að jafnskjótt, og svart léki Kg7—f6, mundi hvitt skáka með biskupnum á d8.

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.