Í uppnámi - 25.04.1902, Page 36

Í uppnámi - 25.04.1902, Page 36
26 anum undan til gl, en vanu taflið. 17. g2 X h3 Rd5 —f4 18. li3 —h4 Rb7 —c5 19. h4 x g5 Hvítt losnaði þarna við tvísett peð, en það var þó eigi hreinn og beinn hagur, því að svart, opnar A-linuna til atlagna. 19............ h6xg5 20. Hfl—gl Rc5—e6 21. d3—d4 Kg8—g7 22. Be2—c4 .... Það liggur i augum uppi, ef 22. d4Xe5, þá 22....., Ha8—d8, þvi næst Db6 X f'2 og mundi vinna. 22............ c6—c5 Með þessum leik gefur svart hvitu tækifæri til að fá framhjágengið peð; en leikurinn hefur þó sinn tilgang. T. d. ef 22..., Ha8—d8, þá 23. I3c4xe6, Rf4xe6; 24. UglXgSf, Re6xg5; 25. Dd2xg5f og gæti gjört þegar í stað jafntefli. 23. Bc4xe6 Rf4xe6 24. d4—d5 .... Nú væri fórnin ekki til neins hags, því að svart hefur rutt drottningu sinni braut að g6 með því að færa fram peð drottningarbiskups. 24... Ha8—d8 25. c2—c4 f 7 —f6 26. Rbl—c3 Re6—f4 27. Rc3—e4 .... Sjá taflstöðuna. 27... Hf8—h8 Ógnar með 28.... Hh8 X h2f, og þar á eptir 29.., Hd8—h8f; 30. Kh2—g3, Hh8— h3f; 31. Kg3 —g4, Kg7—g6 og vinnur. 28. Hgl—g2 .... Sú eina vörn, og hvítt ynni við skiptin, ef svart léti hinn öfiuga riddara fyrir hrók. Taflstaðan eptir 27. leik livíts: Svart. Hvítt. 28. .... Db6—a6 29. Dd2—c3 Hh8—h3 30. Hg2 x g5f .... Hvatvíslegt; það mátti vita, að svart múndi ekki taka hrókinn, og hvítt yrði þvi að hörfa undan með hann til g3, þar eð drottningin var í uppnámi, og þá mundi svart geta komið í verk hinni lengi áformuðu fórn. 30. .... Kg7- —17 31. Hg5-g3 Hh3 X li2f 32. Khl x h2 Hd8- —h8f 33. Kh2 —gl Rf4- —e2f 34. Kgl—g2 Re2 X c3 35. Hg3 x c3 Hh8 —g8+ 36. Kg2—fl f'6 —f5 37. Re4 x c5 Da6- —g6 38. Kfl—e2 Dg6 —g4f og hvítt gefst upp, , því að svart nær annaðhvort liróknum eða riddar- anum. Tafl þetta var teflt árið 1890 og hefur fundizt meðal handrita Cua- eousbk’s. Mótteflandi hans, Julius Heineich Makovetz (f. 1860), er einnig ungverskur og ágætur tafl- maður; hann er blaðamaður og rithöfundur, hefur samið mörg liag- fræðisrit.

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.