Í uppnámi - 25.04.1902, Qupperneq 46

Í uppnámi - 25.04.1902, Qupperneq 46
—Hinn 14. og 15. inarz voru haldin hin árlegu ritsímakapptöfl milli Englendinga og Bandamanna um bikar Sir George Newnes’ (sbr. “I Upp- námi” T. bls. 65). Nú unnu Ameríkumenn með 51/2 stigi, Englendingar fengu 4V2 stig: 1. Ameríka. H. N. Pillsbury 7. stig 1. T. England. F. Lawrence . V, stig 2. J. F. Barry . . . V. 11 2. James Mason V, n 3. F. J. Marshall . . 0 11 3. H. E. Atkins 1 ii 4. A. B. Hodges í 11 4. F. J. Lee .... 0 ii 5. E. Hymes V. ii 5. D. Y. Mills . . . V. ii 6. H. G. Voigt . . . Vi ii 6. G. E. H. Bellingham V. ii 7. E. Delmar 0 ii 7. H. W. Trenchard . 1 ii 8. C. J. Newman . V. ii 8. J. H. Blake . . . V. ii 9. C. S. Howell . . í ii 9. E. P. Mitchell . 0 ii 10. H. Helms í ii 10. T. B. Girdlestone . 0 ii 572 stig 47. stig PilTjSbuby og Marshall, sem verið höfðu á skákþinginu í Monte Carlo, voru staddir í Lundúnum, þegar ritsímatöfiin voru haldin, og teffdu þvi skákir sínar við borð gegn Englendingunum. —Það er víst, að Friðþjófur og Björn tefldu aldrei skák, heldur hnefatafi eins og segir i hinni fornu íslenzku sögu; en Tegnúb hefur í sinum ágætu söguljóðum tekið sér það skáldaleyfi að láta þá sita að skáktafli, þar sem “renndir silfri og rauðagulli reitir skiptust borði á.” Hann lætur þá lika tala litið eitt um taflstöðuna, og hefur það orðið til þess að menn hafa leita/.t við að finna, hvernig taflið hefur staðið, eptir þeim orðum, er hann lætur þá skiptast á. Af því að vér gjörum ráð fyrir, að mörgum af lesendum vorum, er yndi hafa af Friðþjófssögu, muni þykja gaman að sjá tilraunir manna, til að “illustrera” 6. kvæði sögunnar, birtum vér hér tvö þesskonar skák- dæmi. Hið fyrra er eptir hinn alkunna svenska skákdæma- og skák- ritahöfund, skáldið Johann Gust. Schultz, og er birt i skákdæmasafni hans, er kom út 1862. Hið síðara er eptir þýzkan mann, E. Qijiíllmalz, og var prent.að i “Berliner Schaehzeitung” 1861. Þess skal gætt við dæmi J. G. Schultz. (Björn.) Svart. Hvítt. (Friðþjófur.) Hvitt mátar að minnsta kosti i 10. leik.

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.