Í uppnámi - 25.04.1902, Page 52
Islenzkar skákbækur,
í Uppnámi,
íslenzkt skáktíiriavit, 4 hépti á ári. Argangurinn kostar á íslandi 2 krónur.
3. hepti kemur út um lieyannirnar.
Mjög lítill Skákbæklingur,
leiðaryisir i skák fyrir byrjendur. 16°. 12 bls. Verð: 25 aurar.
Nokkur Skákdæmi og Tafllok
eptir Samúel Loyd og fleiri.
1.—3. hepti. Alls eru jiar prentuð rúmlega 300 skákdæmi og tafllok með úr-
lausnum, inngangsorðum um pessa grein skáklistarinnar og höfundaskrá. Verð:
2 kr. óbund., 2 kr. 50 aur. í bandi.
Skákdæmaviðbætirinn
úr 4. heptinu af 1. árg. ”1 Uppnámi“ sérprentaður; j;ar í eru 68 ný skákdæmi
með úrlausnum og frumsamin saga um einkennilegt skákdæmi. Verð: 1 kr.
Upplagið af pessari sérprentun einungis 250 eintök.
Skákdæmakort,
25 póstkort með 110 skákdæmum (með úrlausnum) eptir George Nelson Cheuey
i sérstöku prentuðu umslagi. Verð allra kortanna 2 kr., hvert einstakt 10 aura.
5 póstkort með 17 skákdæmum (með úrlausnum) eptir William örville Fiske
einnig í sérstöku prentuðu umslagi. Verð allra kortanna 35 aura., hvert einstakt
kort 10 aura.
Um skákdæmakortin segir "Kivista scaceliistica italiana11: ”É una graziosa
pubblieazione assai ben fatta e che puó riuscire di molto gradimento ai
problemisti.“
Öll ofangreind skákrit selja
Halldór Hermannsson,
Linnésgade 26. Köbenliavn (Copenhagen).
og
Pétur Zophoníasson,
Skrifari Taflfélagsins í Reykjavík,
(lceland viá Leith, Scotland).