Heimir - 01.09.1908, Page 5

Heimir - 01.09.1908, Page 5
HEIMIR 53 Það er málefnið en ekki félagið, tilgangurinn en ekki meðalið, sem menn ætti að hafa fyrir augum fjmst og fremst. Áhuginn fyrh málefninu ætti að vera undirrót starfseminnar, en starf- semin verður að fylgja á eftir, og hún verður að vera í samein- ingu við aðra, sem einnig bera áhuga fyrir málefninu. Það er vor persónulegur hagur, og það er hagur hvers þess máleínis, sem vér unnum, að vér gerum vorn skerf af starfinu, sem það útheimtir, rneð heilum huga. G . A. REYNSLA OG SKÁLDSKAPUR. Skáldin hafa efni á ótal ileiru en nu'tu-^- Stundum málar þeirra þrá það sem aldrei hlutu. ’oS Stcphan G. Stcphansson. KARLMENNIRNIR Séum við ei, sætur Ijósar) Sérstaklegir Kvenna-Bósar, Erum við fiestir, fijóðið bjarta) Fjölkvænis-nrenn enn í hjarta. Það er að segja: af heimsku hreinni Höfurn dást að fleiri en einni— Vildir þú, ef vel er kannað, Viljug breyta mér i annað? Stcplian G. Stcphanssvn.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.