Heimir - 01.09.1908, Síða 24

Heimir - 01.09.1908, Síða 24
7 2 H E I M I R dómur sem til er, þar sem ástin og aðrar dyggðir búa. Þaö er eins og baldursbrá með ljósri krónu—hið fegursta allra blóma. — Hirðuleysi er ótraustur grundvöllur til aö byggja dygðugt framferöi á, og uppgerðar hæverska ætti ekki að geta varnáð fólki frá að þekkja sjálft sig.‘ Hvert barn hefir rétt til að verá heiðarlega fætt og heiðarlega'‘úppalið, en hirðuleysið hefir eng- an rétt til að stjórna heiminum með kirtlaveiki og öðrum upp- dráttar kvillum. —Réttilegur sigur verður aðeins unninn með réttlæti. Sigur- laun réttvísinnar er friður. . Sá sem kneppir annan í þrældóm getur ekki verið frjáls sjálfur. Sá, sem gjörir áhlaup á réttlæt- ið ræðst á sama tíma á sig sjálfan. . r- , —Hugrekki án samvizku ep ei-ns og ótamið villidýr. Ættjarðy arást án lögmáls er manninum hindran, aðeinstjóður við vissan blett. ; '—Þansem viljinn yfirgnæfir óttánn, þar sem hjartað lofar hugsaoina, þar sem skyldan vinnur Verk sitt vopnlaus, þar sem ráðvendnin fyrirlítur allt samneyt.i vjð dauðann,—þar er sannur hetjudómur. —Eg vildi óska þess, að þeir sem bjóða oss „góða nótt" hér vildu bjóða oss „góðan morgun" hinumegin. Eins lengi og vér elskum hver annan, getum vér vonast eftiröðru lífi. Eins lengi og vér sjáurn ástvini vora kyssa hinar köldu varir dauðans, get- um vér vonast eftir endurfundum. Eg vildi ekki lyftahönd minni tjl að slökkva slíka von í nokkru mannlegu hjarta. E. Á. Si------------------------------------------:-------------------■) HEIMIR 12 blöð i- ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. —:—oþo<^Ao<;o-- útgependuk: Nokkrir íslendingar í VesturhEimi. Afgreiðslustofa blaðsins: 582 Sargent Avenue. Ritstjóri: Rögnvaldúr PCtursson, 533 Agnes Street. ----------------■+•--- Prentari: Gísli Jónsson, 582 Sargent Ave. »---------------------------------------------------------------Í) CNTERED AT THE POST OFFICE OF WINNIPEG AS SECOND CLASS MATTER.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.