Heimir - 01.09.1909, Page 5

Heimir - 01.09.1909, Page 5
GESTUR. Þaö lögmál, sem aö lífi veröur grand meö langri von og ótta mig ei taföi, en sendi úr hæðurn himna eldibrand í hjartastaö á því sem kært eg haföi— En fró er þessi þrautaleysu-vissa um þennan skilnaö—fyrst eg varö aö missa. Og nú er vægö, að vita á því grein : Aö var ei þaö er sló þig svona, kæri ! neitt skynbært vald, sem vilji neinu rnein * né venji á gott, með slys sem tækifæri. » Því grimdarverkin—hvaö helzt sem þeir kenna! í hverju hjarta sviðaheitast brenna. Og hægra er, viö skeð aö sætta sig ef sitja ei hræðsla og refsing ölluni megin— Hiö góða átti enga sök við þig, og af því hefðir þú ei veriö sleginn, og aldrei gat þaö hitt svo hörkulega öll hjörtun þeirra, er sakna þín og trega.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.