Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 6

Heimir - 01.09.1909, Blaðsíða 6
HEIMIR Og vonzkan aldrei á því góöa hrín um eilífð—hvað sem líf og dauði boða, og hún á ekkert afl sem nær til þín. Og eldirigin, sem hitti þig til voða var saklaus—og hún sat um líf þitt eigí— sem sjálfur þú a5 ganga á hennar vegi. Svo vef eg þig í angurværðir óös inn andaöann, í línur táraglaðar— I englarööum glaðværðar og góðs • þú gestur verður, hvergi annars staðar— . Eg, kyeð þig ugglaus, um þa5 lokast sárin— á eftir blessun, þakkirnar og tárin. Eg kveð þíg ugglaus—En eg til þess finn um alla þá sem harm um lát þitt bera, a5 geía ei borið meira en hlutann minn af mæðu þeirra : án þín nú að vera— Til æfiloka á eg til þess merki, þú ert hjá mér í Ijóöi mínu og verki. Af kærleik þínum engu verður eytt, hann er og varir mér í tímans sjóði. Þó von um framtíð, um þig byg5, sé breytt : eg bý aö auð' frá samvist okkar, góði ! Og þegar berst eg út af Ijóðsins löndum mun lífið verja 'ann sínum geymslu höndum. Ó, hjartans barn, þín hjálparfusa mund varð hlúun þess á ellidögum mínum : aö mín, sem þreytt var, fengi frjálsa stund aö for5a týnslu mörgum gleymdum línum— Þá beggja eign eg grátþakklátur gæfi ef gæti og þyrði, að treina þína æfi.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.