Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 5

Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 5
HEIMIR 149 þrífast í, og er þar aö auki eins og rótarlaus stofn. Hafa þeir menn þá .nokkuö til síns máls, sem mest tala hér uin verndun íslenzks þjóöernis. Já, óefaö. Þeir halda frarii, og þaö réttilega, aö vér eigum aö vernda máliö. Máliö veitir oss aögang aö fornum og nýjum bókmentum íslenzku þjóöarinnar. Þær bókmentir eru efalaust svo merkilegar aö hver sá maður af íslenzkum ættum, sem vill heita sæmilega vel upplýstur, ætti aö læra máliö til aö kynnast þeim. Það er stakasta ræktar- leysi viö Island og íslenzku þjóöina aö vera bókmentum hennar alveg ókunnugur eöa þá aö lesa þær án þess að finna það sér- kennilega og þjóölega í þeim. Og einmitt um þetta ræktaleysi eruin vér Vestur-Islendingar yhrleitt sekir. Miklu minni áherzla hefir verið lögö á viöhald lundarfarseinkennanna, enda er iniklu erfiöara aö gera sér grein íyrir hvaö þau í raun og veru eru, og einnig að aðgreina hiö æskilega og óæskilega í þeim. Frelsisþrá og sannleiksást forfeðranna hefir verið haldiö á lofti sem þjóöararfi vorum, er vér ættum að vernda. Þessi arfur er dýrölegur. En vér megum ekki gleyma því, aö hann einkennir íslenzku þjóöina aöeins á gullöld hennar; síðan hún leið hefir miklu ineira boriö á ööruin eiginleikum hjá þjóöinni. Þá hefir því einnig all oft verið haldiö fram aö vér ættuin að viöhalda ýmsum íslenzkum háttum og siöum. I því sambandi hefir mjög mikil skammsýni oft og einatt koiniö í Ijós. Menn hafa álitið aö ytri lífshættir, sem eru algerlega undir staöháttum komnir héldu áfrarn aö liafa þýöingu hvernig sem kringumstæðurnar breytast. En þaö er misskilningur. Alt það sem er til aðeins vegna sérstakra staöhátta á auövitað engan tilverurétt þar sem þeir eru ekki fyrir hendi, nema aö þaö inæti sérstökum þörfum, sem ekkert annaö, sem er hinum breyttu staöháttum samkvæm- ara, getur mætt. Hvað af þessu sem vér varðveitum hér, þá er þaö þjóöar- arfur; og þaö þarf ekki aö taka fram aö vér ættum að varðveita alt það gott og nýtilegt, sem er til í honum. E11 þessi þjóöar- arfur er ekki íslenzkt þjóðerni. Þaö, eins og áöur hefir verið tekiö fram, er tilfinning eöa afstaöa hvers einstaklings, sem eðli sínu samkvæmt getur hvergi veriö til neina á Islandi, þó auö-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.