Iðunn - 01.02.1889, Síða 80

Iðunn - 01.02.1889, Síða 80
74 Jolian Ottosen : Englendinga; það var um alla Norðurálfu farið að rœða og rita um Italíu. J>að var einmitt þetta, sem Cavour hafði til ætlazt. En að öðru leyti varð minna úr, heldur en hann hafði við búizt. Ilonum hafði til hugar ltomið, að svo gæti farið, að Austurríki gengi í lið með Rússum, og yrðu þá Frakkar og Englendingar að berjast fyrir frelsi Italíu, hvort sem þeir vildu eða ekkí. En Aust- urríki ljet ekki handa hefjast, en var Rússum öllu heldur til ónota. Höfðingjafundur var haldinn f París til þess að semja um frið ; hjóst Cavour við, að þá mundi eitthvað til batnaðar breytast um hagi Italíu. Svo leið hver dagurinu eptir annan ; aldrei kom ítalska málið á dagskrá. Að lokum, þegar búið var að gera um friðinn, fjekk hann á- heyrn hjá fuudinum og ílutti þar erindi sitt. Eng- lendingar og Frakkar voru honum sinnandi. Meiru fjekk hann ekki til vegar komið. En þó var miklu áleiðis snúið. þegar hann kom heim til Turin, skýrði hann þinginu þannig frá árangrinum af her- förinni ; »J>að, sem vjer höfum fengið áorkað fyrir hönd Italíu, er raunar meira í orði en á borði. En þó er tvennt unnið. Fyrst er það, að nú hefir öllum vandræðuin Ítalíu verið nákvæmlega lýst fyrir Európu; hafa það ekki gert þjóðmálaskúmar, frekir byltingamenn, eða ákafir blaðamenu, heldur fulltrúar hinua voldugustu ríkja í Európu, stjórn- vitringar, sem stýra hinum mestu þjóðum, ágætis- menn, sem sjer hafa tamið að iaiu miklu meira að ráðum skynseminnar en tilfinninganna. það annað, að ríki þessi hafa lýst yfir því, að brýna nauðsyn beri til, að vandræðum Italíu ljetti, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.