Kirkjuritið - 01.06.1936, Page 5

Kirkjuritið - 01.06.1936, Page 5
Kirkjuritið. LAUS PRESTAKÖLL. Þau samtök, sem hófust með almenna kirkjufundin- um í fyrra, liafa borið þaun árangur, að enn er ófækk- að jjrestköllum landsins. Þó hefir leg'ið síðan fyrir tveim- ur þingum frumvarp Jörundar Brynjólfssonar um skip- un prestakalla, þar sem ætlast er til, að þeim verði fækk- að um %, eða úr 107 niður í 65. Á fyrra þinginu komst frumvarpið ekki einu sinni lil alkvæða, en á hinu sið- ara var meiri liluti þingdeildar því andvígur við al- kvæðagreiðslu og lauk svo, að málið dagaði uppi. Það sem olli þeim úrslitum var fyrst og fremst vitneskjan um vilja þjóðarinnar. Þingmenn nnmdu kirkjufundinn, er fulltrúar safnaðanna sóttu víðsvegar að af öllu land- inu til þess að mótmæla samsteypunum, og þeir liöfðu fyrir framan sig mikinn fjölda af samskonar ályktun- um lijeraðsfunda, að ógleymdum beinum áskorunum til Jjeirra sjálfra frá 5—6 þúsund Alþingiskjósendum úr þeim prestaköllum, sem launamálanefnd vildi leggja niður. Þennan eindregna þjóðar vilja livorlci vildu né gátu fulltrúar hennar virt að vettugi. Enda er það al- kunna, að kristni og' kirkja á örugg'a formælendur i sölum Alþingis, þótt þeir séu því miður. of fáir. Bein afleiðing þessara úrslita prestakallamálsins á að vera sú, að laus prestaköll verði þegar auglýst til umsóknar, öll þau að minsta kosti, sem likur eru til, að um verði sótt. Nú sem stendur eru fimtán prestköll laus: 1. Stafholt. 2. Staðarhólsþing. 3. Brjánslækur

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.