Kirkjuritið - 01.06.1936, Síða 34
218
S. V.: Trú og Kirkjulíf í Abessiníu. Kirkjuritið.
uppeldi þeirra, heldur eimiig vegna afstöðu okkar lil
ýmsra þjóðfélagsmála, svo sem áfengismálsins, og' hvaða
skerf við leggjum til þess að skapa heilbrigt almenn-
ingsálit, sem á að verða skóli þessara æskmnanna i
framtiðinni.
Framtíðin svarar vafalaust mörgum þeim spurning-
um, sen. við spyrjum í dag, og' meðal annars þeirri, er
að ofan getur, en það er að allmiklu leyti undir okkur,
mönnum nútíðarinnar, komið, hvernig það svar verður.
Þessvegna er stærsta og áhyrgðarmesta lilutverk nútíð-
arinnar það, að skajja framtíðina, og ég' vildi að lokum
óska þess, að umhyggja fyrir framtíðarhamingju æsk-
unnar mælti sameina okkur öll í haráttu á móti einum
liinuni versta óvini allra æskumanna — áfengihu.
Hannes ./. Magnússon.
TRÚ 00 KIRKJULÍF í ABESSINIU.
Síðastliðna mánuði hefir um fátt verið öllu meira rælt
i heiminum en stríðið, sem geisaði suður í Afríku
milli Itala og Ahessiníumanna, og Ahessinia, sem al-
menningur lil þessa vissi naumast nokkur deili á, er nú
á allra vörum. Mönnum kynni því að þykja fróðlegt að
kynnast einnig að nokkru trúarbrögðum og helgisiðum
þessarar fjarlægu þjóðar í Suðurálfu, og skal því laus-
lega frá þessu skýrt í meginatriðum.
Ahessinía er stórt land, álíka og Frakkland og Þýzka-
land til samans, ef með er talið hið svonefnda Galla-
land, sem tilheyrt hefir ríkinu í seinni tíð. Þar er fólk
enn heiðið að mestu, en þó liafa Evrópuþjóðir rekið
þar trúhoðsstarfsemi um alllaixgt skeið, einkum Svíar,
og orðið talsverl ágengt. Aftur á móti hefir Ahessinía