Kirkjuritið - 01.06.1936, Side 33

Kirkjuritið - 01.06.1936, Side 33
Kirkjuritið. Kirkjan og áfengismáiín. 247 fjær af áfengisnautn. Það er ekki sjaldgæft nú, að gleði- samkomur unga fólksins snúist upp í áflogakös ölvaðra manna. Eig'um við að sætta okkur við þetta? Er það ekki skylda kirkjunnar að fara um þetta hörðum liöndum, eða þau öfl, sem þarna eru að verki? Ég óska oft, að ég gæti það, svo að undan sviði, þar sem við ætti, og ég óska kirkjunni þess sem stofnunar, er ég' vil vel, að liún heri gæfu til að verða sterkur þáttur í þeirri baráttu, sem við verðum að hefja á móti áfengisspillingunni. Eins og það er víst, að siðgæðinu er liætt, þegar trúin er farin, svo er hitt vist, að trú án siðgæðis er harla litils virði, en drykkjuskapur og siðgæði geta aldrei farið saman. 1 útvarpsmessu frá Reykjavík hefi ég heyrt eina liina heztu hindindisræðu, sem ég liefi nokkurn tíma heyrt, og jafnvel þeir, sem ekki voru sérlega biiidindissinnaðir, létu liið sama í Ijósi. Þetta sýnir, að prestarnir geta gert mikið hver i sínum verkahring í þessum efnum, og gera margir, en livað myndi öll hin islenzka kirkja geta, ef hún tæki upp virka andstöðu gegn áfenginu og áfengis- nautninni sem þjóðlífsmeinsemd? Kennarar kveðja börnin, sem eru að liverfa burt úr skólanum fyrir fult og all og ganga til verkefna sinna út í lífið. Prestarnir kveðja fermingarbörnin, sem þeir hafa verið að fræða og leiðbeina. Ég' held, að það geti okki hjá því farið á slikum skilnaðarstundum, að hún leggist á okkur með nokkrum þunga spurningin: Hvað verður nú um öll þessi ungmenni? Og aldrei get ég varisl þeirri liugsun, er ég horfi á eftir þessum hópum út i lífið, ílÚ ef til vill eigi fleiri eða færri af þeim eftir að g'lata aianndómi sinum og framtíðarmöguleikum vegna afengisnautnar, og bitur reynsla liefir því miður stund- Um staðfest þennan kvíða. Það er meðal annars þetta, sena liefir komið mér til að vera bindindismaður og vinna fyrir bindindismálið eftir getu. Örlagaþræðir þess- ara ungmenna liggja að miklu eða litlu leyti í okkar höndum, ekki aðeins vegna áhrifa þeirra, er við höfum á

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.