Kirkjuritið - 01.06.1936, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.06.1936, Qupperneq 26
210 Benjamín Ivristjánsson: Kirkjuritið. að hugsa sér, að þetta hvortlveggja hafi verið til, áður en maðurinn var skapaður og að það muni verða til eftir að liann líður undir lok á þessari jörð. Það eru ennfrem- ur líkindi til, að alveg eins og líkamleg orka mannsins nær skamt, samanborið við alheimsorkuna, eins sé and- leg orka iians eða skynsemi lítil í samanhurði við þá skynsemi, sem lifir og starfar í heiminum — skynsemi Guðs. Hún getur verið ldiðstæð samt sem áður, en ein- ungis lítil í samanburði. „Hún megnar ei hið minsta blað að mynda á hlómi smáu“, eins og i sálminum stendur. í slíkum hlutum sjáum vér, hvernig skynsemi Guðs yfirstigur gersamlega vora skynsemi. En ltvað vit- ið og hugsunin er þó mörgum sinnum dásamlegra en nokkuð annað, sem vér þekkjum í tilverunni, má marka af því, hverju það getur til leiðar komið. Iljá mönnum sjáum vér í smáum stil það, sem gerist í óend- anlega stórum stíl hjá Guði. Þeir nota einnig vit sitt til að skapa og umbreyta, til að móta tilveruna í ný og ný form. Þeir eru orðnir viljandi og meðvitandi frömuðir í hinni skapandi þróun. Þeir eru samverkamenn Guðs, eins og ritningin kemst að orði. Þannig er það, sem vér litum á manninn sem hinn fullkomnasta vott lifsins á jörðinni. Sumir liafa sagt: Hvað er maðurinn annað en duft og aska í samanhurði við hinar tröllauknu staðreyndir efnisheimsins? Er þessi dýrkun mannsins á sjálfum sér annað en þröngsýni og barnaskapur? Það er liróflað við þéssari hugsun í ált- unda sálmi Davíðs: „Þá er ég liorfi á himininn, verk lianda þinna, tunglið og stjörnurnar, er þú hefir skapað, hvað er þá maðurinn þess að þú minnist lians og mannsins barn að þú vitjir þess“. Og öllu framar mun þó stjörnufræðingurinn, sem nú liorfir í firðsjána og athugar fjarlægar sveipþokur og vetrarbrautir, verða lostinn undrun og Iítilmagna til-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.