Kirkjuritið - 01.03.1937, Blaðsíða 11
KirkjuritiS.
Syngið nýjan söng.
89
annan hávaða, sem sé í deilum og aðdróttunum, enda
•nun hún hafa talið það Guði þóknanlegra, og er þar
l*ver um sína skoðun. Heittrúarstefnan nær hér ekki
K'ini tökum, að hún lyfti þjóðinni til flugs í nýjum söng,
°§ svo kom skynsemistrúin, og liún þótti sjaldan sér-
*ega söngvin. Hún má þó eiga það, að hún reyndi hér,
1 Persónu síns ákafa leiðtoga, að hefja nýjan söng, og
l5að sýnir, að í henni var eitthvert líf. Hún hrakti gamla
§rallarasönginn á dyr og hóf nýtt lag. En þetta lag —
-Hdamótabókin fræga — var því miður ekki með arn-
aiins vængjataki, heldur likara baksi húsfuglanna og
ekk líka að heyra það hjá mesta skáldi samtíðarinnar.
er var því meira um fræðslu en söng. Menn hvorki
Ihofu djúpt né flugu hált undir merkjum skynsemis-
slefnunnar, — með allri virðingu fyrir henni á öðrum
SVlðum en trúarinnar.
Hér á landi liefst hinn nýi söngur með viðreisninni á
Um sviðum. Þó að skáld eins og Bjarni og Jónas væru
U1 beinlinis sálmaskáld, þá var þó fegurð þeirra og
arnsúgur í nánum skyldleik við spámannanna djarfa
u§- Gg hinn aukni innileiki og dýpri skilningur,
sem
eiuur með nýju rétttrúnaðarstefnunni, fer þegar að
§era vart við sig með þrá eftir þvi, að syngja Drotni
nýjan söng. Menn þráðu, og menn kröfðust þess, að fá
nýja sálmabók, þar sem trúarkend þjóðarinnar nyti sín
etUr en var í Aldamótabókinni. Enginn kærði sig um
að endurreisa hið gamla, hverfa aftur að grallaranum,
°n menn vildu fram. Og eftir nokkrar tilraunir í þá átt,
að setja nýja bót á gamalt fat, sem eins og áður bar
vl annan árangur en þann, að gera gömlu flíkina enn
nniurlegri — og það gerði líka sitt gagn — - kom hinn
nJ! söngur fram í sálmabókinni frá 1886, þessari sálma-
’ sem við enn notum. Hún er sennilega mesti fjár-
sJÓður, sem síðari tímar hafa fært kirkju okkar, að öllu
samtöldu. Hópur ágætra manna strengdu hér gígjur