Kirkjuritið - 01.03.1937, Blaðsíða 28
106
Sigurbjörn A. Gíslason:
KirkjuritiS.
ekki viljað leggja fju-ir þig fyr en nú, og' sem ég ætlasl
til þú munir eftir eins lengi og þú minnist mín, hvort
sem þú játar henni eða neitar.
Drottinn liefir sýnt þér mikla og sérlega náð, svo að-
eins fáir af löndum þínum liafa hlolið liana meiri eða
kanske jafnmikla, þegar alt er skoðað. Vilt þú nú ekki
lýsa þakklátsemi þinni við hinn algóða gjafara fyrir
slíka náð með því að ganga í víngarð hans, þar sem
kornskeran er mest, en verkamennirnir fæstir, eftir að
þú hefir fengið nægilega livíld eftir stríðið og meðan
þú ert ólúnastur og heilsuhraustastur? Viltu ekki fara
til þeirra bræðra þinna, sem lifa án Guðs i heiminum
og enga hafa von, og miðla þeim af þeim sjóði, sem þú
hefir safnað þér með mikilli fyrirhöfn og á löngum
tíma æfi þinnar, lýsa þeim með því ljósi, sem Guð hefir
lánað þér, svo nokkurir þeirra við þínar tilraunir, að xn.
k. fái tækifæri til að þekkja hinn einasta sanna Guð,
og þann seixi liann útsendi, Jesúm Clirist? Þá mundir
þú mikillega gleðja kristnboðsvinina í Dannxörku og
víðar, gleðja mig og fleiri ástvini þína bæði liér niðri
og á liinxnunx uppi og sænxa alla ætt þína nxeð mikluixx
og langvinnum heiðri.
Ég ætlast til, að þú hugleiðir þetta nxál, þar til ef Guð
lejdir okkur að sjást i sunxar, og þá fæ ég að lieyra svar
þitt og vilja þinxx. Þess vil ég og geta, að Einar bróðir
þimx ætti ekki við þig að skilja, ef þú fjarlægist föður
og móður, frændur og föðurland. Ég tala því ekki frek-
ar uixx þetta íxxál núiia. Verði Guðs vilji! Guð sé ætíð
hjá þér. Þannig kveður þig nú og þess óskar þér jafnaxx
meðan hjarir hér
þinn heilsutæpi, elskandi faðir
Hálfdán Einarsson“.
Það eru liðin 83 ár síðan þetta bréf var skrifað, og
þá voru samgöxxgur allar aðrar en nú til Asíu og' Afríku
landa, og nxeiri likur til en nú, að þeir, seixi til kristni-