Kirkjuritið - 01.03.1937, Blaðsíða 26
104
Sigurbjörn A. Gíslason:
Kirkjuritið.
elzta kristniboðsfélags evangeliskra manna. Það væri
bæði fnrðnlegt og dásamlegt, sagði liann, að frá öðru
eins fámenni skyldu bafa farið um 3000 kristniboðar
undanfarnar 2 aldir, og bátt á 3. lnindrað sendiboða
Herrntnita vera kristniboðar enn í dag', þrátt fyrir alla
kreppu. Bræðrasöfnuðurinn væri þó í töln fámennustn
kirkjufélaga. 1
Innritað safnaðarfólk hjá Herrnhútnm er um 9000 á
Þýzkalandi, um (500 i Bæheimi, 5500 á Englandi, um
33 þús. í Bandaríkjunum og loks 10(5 þús. á 12 trúboðs-
svæðum, norðan frá Alaska og' Labrador suður til
Suður-Afríku, austan frá Tíbet og vestur í Mið-Ameríku.
Öll j)essi 200 ár bafði aðaláherzlan verið lögð á að
vekja og þroska starfsaman kristindóm, en ekki á liitt
að stofna sérsöfnuði.
Öll þessi 200 ár liafði aldrei skort fórnfúsa menn og
konur lil kristuiboðsstarfs, þótt allskonar erfiðleikar
væru daglegt brauð í trúboðslöndum og um 100 kristni-
lioðar, flestallir á bezta aldri, mistu lifið fyrstu 50 áriu
af óhollu loftslagi, slæmum aðbúnaði og ofsóknum.
Þegar ég' vissi siðast um, var trúboðsábugi svo al-
mennur meðal unga fólksins í Herrnhút, að þá höfðu í
30 ár 9. hver félagi i Iv. F. U. M. í Herrnhút gerst kristni-
boði. Munn þess fá dæmi eða engin, nema helzt í Kóren,
því að kristnir Kóreubúar bafa sýnt framúrskarandi
áhuga á að útbreiða kristna trú.
öll þessi 200 ár hafa kaldar öldur skynsemislrúar-
innar eða dauðs rétttrúnaðar aldrei skolast yfir safnað-
arstarf og trúarlíf Herrnhúta, þólt danðamerki þeirra
liafi sést nmhverfis þá hjá mikln fjölmennari kirkjn-
félögum. Oftar en einu sinni hefi ég spurt ýmsa leið-
toga Herrnhúta: „Hver er aðalorsök þess “ og jafn-
an fengið sama svar: Kristniboðið. Það liefir beinlínis
og óbeinlínis knúð oss á kné daglega við krossinn á
Golgata og orðið oss á þann veg' bezta vörn gegn öllum
kaldlyndum trúarstefuum“. — —