Kirkjuritið - 01.03.1937, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.03.1937, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Koma dr. H. Mosbechs. 115 Þegar á fyírstu á-rum frumkristninnar var gjörður greinarmunur á því, sem Jesús gjörði og kendi (Post. 1, H Lúk. 24, 19), og mótaðist frásögnin um livort um sig samkvæmt líkum lögum og t. d. frásagnirnar um orð °g verk lærifeðra Gyðinga. Orð Jesú varðveittust í fyrslu á aramaisku, móður- niali hans. Menn greyptu þau i minni. Þau voru þrungin sv<) anda og' lífi i þeim búningi, að þau hlutu að geym- ast. Mörg þeirra voru orðskviðir og spakmæli í ljóðrænu l°rmi, 0g fólst i því trygging fyrir því, að þau héldust ohreytt. En mjög snennna er tekið að snúa Jjeim á grísku. ^ ar það nauðsvnlegt vegna trúhoðsins, því að í hinum griskmenlaða heimi skildu menn yfirleitt ekki arania- lsku. Til trúboðsins utan Gyðingalands liafa valist þeir Ulenn, er gátu talað hæði málin, grisku og aramaisku, og 1 sjálfum frumsöfnuðinum í Jerúsalem er getið hell- eilskra kennenda. Menn tóku að rita orð Jesú, flest að líkindum upphaflega á aramaisku, en sum kunna vel að Vera frumrituð á grísku. Smásöfn verða til. Setning- ai'nar bvrja á orðunum: Jesús sagði. Tilefni til orðanna er °kki greint, né staður eða stund. Orðin eru skrifuð á Sllepla af sefpappír eða eitthvað annað, og vakir það ^yrir riturunum að tryggja það þannig, að þau haldist •’hreytt, og ómetanlegt var að eiga slik söfn til J)ess að Lsa úr þeim við guðsþjónusturnar eða stvðjast við i h'úboðsstarfinu. Ýmislegt í guðspjöllunum her vitni um l)esskonar smásöfn og þau hafa einnig fundist á síðustu aratugum. ^rnærri söfnunum hefir síðan liægt. og hægt verið rað- sanian i stærri söfn, og við hvortveggja liafa Jieir vís- ast stuðst höfundar Markúsarguðspjalls, Matteusarguð- sP.ialls og Lúkasarguðspjalls. Sameiginlegt efni Matte- Usarguðspjalls og Lúkasarguðspjalls einna á jafnvel Illestalt þangað rót sína að rekja. Með þessum hætti hafa orð Jesú varðveizt vel. Þau

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.