Kirkjuritið - 01.03.1937, Blaðsíða 29
Kirkjuritið.
Um kristniboö.
107
b°ðs fóru, færu alfarnir að heiman, horfnir ættingjum
°g vinum. En samt vildi séra Hálfdán, heilsutæpur og
aldraður, að 2 efnilegir synir hans færu til kristnihoðs-
landa að vitna um Krist. (Einar sonur lians var um
Þetta leyti við trésmíðanám í Höfn, en varð síðar hrepp-
st.íóri að Hvitanesi i Ögursveit).
Nærri 20 árum siðar var ungur og efnilegur prestur
norðanlands, er vildi beila sér fyrir stofnun almenns
kristniboðsfélags um land alt.
Það var séra Gunnar Gunnarsson prófastur að Sval-
barði, hróðir Trvggva Gunnarssonar bankastjóra.
Séra Gunnar skrifaði i „Norðanfara“ seinni liluta
vetrar 1873 eldheit livatningarorð um, að landsmenn létu
Þjóðhátíðina árið eftir verða fyrst og fremst þakkar-
hátið við gjafara allra góðra liluta, og þakklætið gætu
menn bezt sýnt, skrifaði hann, með því að stofna alls-
óerjar kristnihoðsfélag á Þingvöllum á þjóðhátíðinni
•Ueð því augnamiði, að senda íslenzka menn, studda ís-
lenzku fé, til ókristinna þjóða.
Séra Gunnar andaðist haustið 1873 34 ára gamall,
Svo að honum auðnaðist ekki að tala máli kristnihoðs-
lns á þjóðhátíðinni á Þingvöllum, eins og ætlun hans
Vav, en svanasöngur lians og hvatningarorð í „Norðan-
tara“ munu vart gleymast, meðan nokkur kristniboðs-
vinur er á landi hér. „Betri son en hann hefir lcirlcja vor
ekki átt á þessari öld“, skrifaði Þórhallur Bjarnarson um
hann i „Kirkjublaðið“ árið 1891.
Enn liðu 16 eða 17 ár, svo að fáir eða engir mintust á
kristniboðsmálið á landi hér, en um 1890 tekur séra
Oddur V. Gíslason, prestur í Grindavík, að rita og ræða
orn kristniboð. Hann var sem kunnugt er á undan sam-
hð sinni í ýmiskonar hjargráðum bæði á sjó og landi, og
hafði nokkuð kynst sjálfhoða starfi að trúmálum í Eng-
landi, og sá þá, hvað ísland var langt á eftir tímanum
1 Þeim efnum.
Hann vildi láta stofna alment kristniboðsfjelag, er