Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. Áramót. 5 hættum fyrir þá, sem um höfin sigla nálægt Evrópu- ströndum. Vér skulum því hreinskilnisíega játa, að það er guðleg hönd, sem leiðir oss, að það er vakað yfir oss á alveg sérstakan og einkennilegan hátt, sem vér undrumst yfir og skiljum ekki; — en vér megum ekki gleyma að þakka fyrir. Hinir fornu spámenn ísraelsmanna sögðu fyrirfram, að þetta mundi ske. Fyrir 2500 árum var oss boðið, að þetta ár, 1940, yrði ömurlegasta árið i allri sögu jarðar vorrar, enda þótt vér gætum ekki þýtt spádóma þeirra fyr en síðustu árin. Árið 1932 koma fram greinilegar skýringar á þessum fornu spádómum i fleiri löndum samtímis, og allir halda því fram, að það sé einmitt þetta ár, 1940, sem spádóm- arnir eigi við. Og nú er víst erfitt að neita því, að skýr- ingar þeirra séu réttar og spádómarnir sannir og á- reiðanlegir. Nálægt 700 árum fyrir Krists fæðingu sagði Jesaja spá- maður (kap. 24): „Sjá, drottinn tæmir jörðina og eyðir hana, hann umhverfir ásjónu hennar og tvístrar íbúum hennar... . Jörðin skal verða tæmd og gjörsamlega rænd, því að drottinn hefur talað þetta. . . . Jörðin vanhelgast undir fótum þeirra, er á henni búa, þvi að þeir liafa brotið lögin, brjálað boðorðunum og rofið sáttmálann eilifa. Þessvegna eyðir bölvun jörðinni og íbúar hennar gjalda; þessvegna farast íbúar jarðarinnar af hita, svo að fátt manna er eftir orðið. Borgirnar eru lagðar í eyði, öll hús lokuð, svo að ekki verður inn komist; öll gleði er horfin, fögnuður landsins flúinn. Auðnin ein er eftir i borginni, borgarhliðin eru mölbrotin“. — En svo bætir spámaðurinn við þessum einkennilega boðskap: „Því að á jörðinni miðri, á meðal þjóðanna skal svo fara, sem þá er olíuviður er skekinn, sem við eftirtíning að loknum vínberjalestri: Þeir hefja upp raust sina og fagna; yfir hálign drottins gjalla gleðiópin frá hafinu. Vegsamið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.