Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 15
Kirkjuritið. Áramót. 9 og þjóð, getum gegnumþrengt bænaranda vorum um landið alt, svo að öll þjóðin verði bænarinnar og lof- gjörðarinnar þjóð; og ef Vér höfum trú eins og mustarðs- korn, þá munu bænir vorar verða heyrðar. — Yér getum með sameiginlegri og kærleiksfyltri bæn bjargað hverju einasta barni Islands frá því að lenda á villustigum þeim, sem leiða til böls og sorgar og geta ox-ðið þjóðlífi voru að fjörtjóni, ef ekki er að gjört. „Bænin má aldrei bresta þig, búin er freisting ýmisleg, þá líf og sál er lúð og þjáð, lykill er bún að drottins náð“. Þenna lykil að náð drottins getum og megum vér öll nota. Árið nýja mun reyna á, hvað i oss býr, hvaða mergur býr í þjóðinni. Getur hún vai'ðveitt sjálfa sig þetta ár? er spurningin mikla; því að geti hún það, þá er oss boi'gið í framtíðinni, þá styrkist þjóðin í ]xví, sem rétt er og gott, og hún sameinast til guðlegra starfa, þeiiTa starfa, seixi hún á að vinna að, til blessunar fyrir allar þjóðir heinis á næstu árunx. Þessvegna horfi ég' nú rólegur fram í tímann, af því að æskan er farin að sameinast til stai’fa — æskan á æfinlega franxtíðina — og vér hinir eldri eigunx að upp- örva hana og livetja, biðja fyrir henni og beina starfi hennar inn á hinar heillaríkustu braxxtir, senx löng æfi hefir kennt oss að væru fai’sælastar; eix það eru brautir réttlætis og kærleika. Frá þeinx má aldrei vikja, ef vér viljum x-eynast „drengir góðir“ og varðveita sónxa laixds voi's og þjóðar. Ég veit, að enginn getur náð hinu æðsta marki, hvoi'ki einstaklingur eða heilar þjóðir, nenxa undir merki frels- arans, Jesús Krists. Þessvegixa vei’ðuixx vér nú, og uixi alla franxtíð, að lieyra honunx til, vera trúir lærisveinar hans, eí vér eigum að geta orðið fyririxxynd heiminxxm til bless- uxxar og leitt þjóðirnar á veg réttlætis og kærleika. Ég veit líka, að enginn af oss nær til fulls þroska í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.