Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Kirkjur konunga á Bessastöðuin. 31 Pinings (um 1490), og nokkurra annara. En fast aðsetur höfuðs- rnanna og stiftamtmanna eða umboðsmanna þeirra — síðar amt- nianna og landfógeta — urðu Bessastaðir ekki fyr en undir miðja ÍG- öld. Að vísu er í Fornbréfasafni nefndur kongsgarður hér á landi fyrsta sinn á Bessastöðum 1523 og aftur 1538, með því að bá sátu þar höfuðsmenn konungs. En dálitlu síðar (1542? Fbrs. KII. 90) er víst orðin öll þörf á því að byggja upp „konungs- garð“ hér á landi. Fógeti konungs ritar þá til minnis, hvað helzt vanti þar til, og getur um mikið af timbri, borðum, trjám og sperrum (eða grennri trjám?) til liúsa, einnig til báta, ásamt veiðarfaerum.*) Og alt þetta skyldi fiytjast til Viðeyjarklausturs, £ða ú hvern þann stað, „sem maður ú að hafa konungsgarð bar á landi“. Nú telur Finnur hiskup Jónsson svo í Kirkjusögu sinni (II. 298), að einmitt á þessu ári, 1542, hafi konungur ákveðið að setja konungsgarð í Viðey. Með því að þar sé staður lientugur til geyinslu og útflutnings þeirra vara, er konungur fái í tekjur sínar °S gjöld af iandinu, svo og til aðdrátta og fiskiveiða. En alt þetta 'ar i engu lakara á Bessastöðum. Höfnin bæði nálæg og örugg, en snmgöngur greiðari frá landinu.**) Áf þessum ástæðum munu Bessastaðir þá þegar liafa orðið hlutskarpari en Viðey. Og urðu staðfast aðsetur fulltrúa kon- l,ngs eftir þetta. — Eigi var jörðin þó altaf setin konunglega. Er dæmi af þvi öruggast í Jarðabók Á. M. 1703: Ábúandi Páil Heyer umboðsmaður, 19 manns, 3 kýr, 3 hestar, engin kind. „Fóðr- ast kunna 6 kýr og ekkert meir. Túnið segist að vera 8 kýrfóðurs- 'ellir, og er nú sökum áburðarleysis og annarar vanræktar stór- nin af sér gengið og víða komið í mosa“. Arið 1940 hafði jarðeigandi, Björgúlfur Ólafsson, læknir og bóndi Par, 20 kýr. Og varla verða þær færri hjá nýja eigandanum, Sig- urði lorstjóra Jónassyni. Áform 0g efni. Hér er ekki áformað viðtækara verkefni en svo, að stikla þurr- Urn fótum á þeim annálsstíflum, sem — eftir langa leit — hafa ) Líka til fugla (fálka) veiða og laxveiða: 2 net, 20 fm. og 12 fm. Þá þurfti líka brenni til bökunar, og þessar matvörur: -Ijöl 4 lestir, malt 3 lestir, flesk 10 síður, ertur, grjón, edik, sinnep °S kálfræ. Og loks hestajárn. *) Höfnin norðan við Bessastaði nefndist Seita. Svo er talið i Safni til sögu íslands (II. 667), að Söffren Nortby liirðstjóri, er K°ni hingað 1515, hafi fyrstur siglt á Seiluna. — Varla gat þó höfn þessi verið óþekt þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.