Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1941, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.04.1941, Qupperneq 15
KirkjuritiS. Mennirnir við vög'gu kristninnar. 133 söguna, því að hann er allreiður, er liann minnist þeirra viðburða. Pétur hefir komið til Antiokkíu, þar sem Páll þá slarfaði. Eins og hans var von og visa, umgengst hann öraeðurna alla saman af fullum innileika, gyðing-kristna og ueiðin-kristna. — En svo kemur bahb í bátinn. Nokkurir strangleikamenn frá frumsöfnuðinum í Jerúsalem koma öl Antíokkíu og' hneykslast á þessu, að Pétur skuli hafa samneytt óumskornum mönnum, þótt kristnir væru. Og þegar Pétur fer að gæta nánar að, sér hann á þessu mis- smíði og fer að draga sig í hlé, úr samneytinu. Fyrir það ***’ hann svo þessa miklu ádrepu hjá Páli. — Eg vil ekki lara lengra út í þessa frásögu. Eg liefi aðeins nefnt hana öér til þess að sýna, hve líkur sjálfum sér Pétur er enn. Ef til vill er þó allra merkilegust erfikenningin um það, a'ð á efstu árum sínum, liafi Pétur ætlað að forða sur á laun frá Rómaborg til þess að komast undan Nerós- °fsókninni, en mætt frelsaranum við borgarhliðið. „Quo vadis, domine?“ spyr Pétur (hvert ertu að fara, herra?) ^g hann svarar: Til borgarinnar til þess að verða kross- lestur í annað sinn“. Þá sneri Pétur við, og gekk glaður ’ öauðann. Þessi saga er að því afarmerkileg, að hún sýnir, með j’ve opnum augum kirkjan hefir kjörið sér Pétur að for- lngja og jarli Krists. Það var ekki af því. að hún lcann- aðist ekki við veikleika hans og hrasanir, heldur þrátt iyHr þær — og' ef til vill einmitt vegna þeirra. Hann var ’Uaður eins og vér, en hann var kristinn maður, maður, seui aldrei brást viljandi. Séra Gunnar Árnason á Æsustöðum ‘*tti fyrir skömmu 15 ára prestsskaparafmæli í BergstaSapresta- 'alli. Vottaði safnaðarfólkið honum þá og frú hans þakkir sínar með því að gefa þeim fagra mynd af æskustöðvum hans í Mý- vatnssveit.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.