Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Kirkjur konunga á Bessastöðum. 151 kirkjan á öllu lanclinu.') Og sé því æskilegt, að biskup leggi til hennar, svo mikið sem mögulegt er, af fyrnefndu fé. 1769. Finnur biskup svarar fyrnefndu bréfi amtmanns (17. jan. — Bps. II. 61, bls. 854), og telur, að leggja megi til Bessalstaða- hirkju eða Hvalsnesskirkju helming af andvirði kirkjumuna og hvígilda frá „afsköffuðum" kirkjum í Knþ: í Engey, á Reykjum, Byri, Hvammi og Hvaleyri. Sama vil eg segja um audvirði kvígilda ö'á þessum kirkjum í Rangárvallasýslsu, sem voru á Miðbæli, Næf- Urholti, Leirubakka og Fellsmúla — þó með undantekningar skil- yrðum. Biskup telur, að slíkt tillag kynni að nægja til aðgerð- ar Hvalsnesskirkju, en ná skamt til að byggja að stofni Bessa- staðakirkju. — Segir lika í öðru bréfi (bls. 853), að hjá sér eigi að Vera fyrir ónauðsynlegt kirkna góss, 1108 rd. Hinsvegar segist biskup furða sig á því, að fulltrúar konungs skuli ekki knýja á eða óska þess, að konungur byggi upp kirkjuna a Bessastöoum á sinn kostnað. 1 visit. biskups á þessu ári (1769) telur hann Bessastaðakirkju mlög fúna og tilgengna. „Begrafelsið" er þá burt tekið og stólar settir ]mr í staðinn. Eru nú 15 að norðan og 17 að sunnan. Fjala- golf er j allri kirkjunni, víða lasið. Klukknaport vænt er nú í sálarhliði, sem Ól. Steph. amtmaður hefir látið smiða, og látið setja fjalagólf í kórinn, hvorttveggja fyrir 30 rd. Þeir biskup, prófastur (Guðl. Þorg.) m. fl. mönnum ályktuðu, að kirkjan væri ekki messufær og þyrfti bráðlega að endurbyggja hana. — Ákvæði um endurbygging frá konungs hálfu dróst þó enn 1,111 4 ár. Og uppi hékk kirkjan með aðgerða káki öðru hvoru, sv° að embættað var í henni, að minsta kosti við og við ennþá á 't- áratug. Að lokum hefir hún því orðið ennþá eldri en amtmaður hélt hana vera, eða milli 150 og 160 ára. 1770. f skjölum, er komu frá Danmörku (nr. 481), sést nákvæm- asta lýsingin af þessari seinustu timburkirkju á Bessastöðum. Til skoðunar húsa þar og kirkjunnar voru þá kvaddir sýslumaður IGuðm. Run.), próf. (Guðl. Þorg.), lögréttumaður (Jón Þorgeirs- s°n) og hreppstjóri (Sig. Halldórsson). Ágrip: Timburkirkjan 12 stg. með kór. Aðalkirkjan að utan 18Vi al. á lengd, 11% al. á vídd tsbr. 1724), 5% al. á hæð frá gólfi til bita og 6% al. af bita til n'æniáss. Kórinn er mjög gamall, 10 áln. á lengd og 10 áln. á Vl(ld, 5% áln. undir bita og 5% áln. yfir bita — alt eftir sjá- ’) Þetta um aldur kirkjunnar er ekki rétt hjá þeim mæta manni . sbr. 1619 og ’20). Aðalstofn eða grind kirkjunnar hefir í mesta ngi getað verið nálægt 130 ára. Og þó að líkindum mjókkuð. Heimild, í Amtsbréfum til Skálholts biskups 1703—1800 í þskjs.).

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.