Kirkjuritið - 01.04.1941, Qupperneq 14
132
Magnús Jónsson:
Apríl.
við bréf Páls, til þess að dæma um þetta. I Nýja testa-
mentinu eru tvö bréf, sem bera nafn Péturs, en langt er
frá því, að nokkur vissa sé um það, livort þau eru með
réttu honum eignuð. En jafnvei þótt svo væri, þá sýna
þau ekki mjög mikið í þessu efni, nema þá það belzt, að
þau komast hvergi í nánd við Pálsbréfin miklu í þessu
efni. Fyrra liréfið, sem sennilega má telja, að sé með
réttii eignað Pétri, er að visu yndislegt að trúarlegri
dýpt og kristilegri fegurð, en guðfræði þess er ekki mikil,
og það sem liún kemur þar fram, þá er liún næsta'lík
guðfræði Páls. Hygg eg það sannast, að bæði Pétur og
aðrir hafi í því efni mjög mótast af Páli, eins og eðli-
legt var.
En móti þessum guðfræðilega skarpleika Páls hefir
Pétur átt annað, og það var liin laðandi, barnslega,
glaða og örfandi persóna. Fyrir Páli liafa menn borið
lotningu. En Pétur hefir bver maður elskað. Og' það er
meira. Jesús hefir sameinað bvorttveggja. Lærisveinar
lians bafa gerl bvorttveggja að bera lotningu fvrir tign
lians og elska hann sakir kærleika bans að fvrra bragði.
En ekki efast eg um, að ástin til hans hefir yfirgnæft alt
annað.
Hvar, sem Pétur kom, hafa menn orðið glaðir, því að
altaf og alls staðar var hann sá, sem lífgaði og létti af
mönnum áhyggjum og sorgum.
Merkilegt er að atbuga það, að hættan á hrösunum
og gönuskeiðum eldist ekki af Pétri. Postulasagan segir að
vísu ekki frá slíku. Það er auðséð, að þar er ekki lieim-
ild frá Pétri sjálfum, en það hefir verið bann, sem hélt
slíku á lofti, og úr Markúsarguðspjalli kemst það svo
inn í hin guðspjöllin. Markúsarheimildin nær á binn bóg-
inn ekki til síðari hlutans af riti Lúkasar, Postulasög-
unnar.
En við fréttum af þessu annars staðar að. Páll segir
frá því i Galatabréfinu, 2. kapítula, og ber Pétri ekki vel