Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1941, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.04.1941, Qupperneq 39
Kirkjuritið. Boðskapurinn forni um synd og náð. 157 hefir þú borið dæmi þitt saman við það, hvernig Guð telur? Hefir þú haft Guð með í dæminu? Annars getur verið, að þegar Veizla lífsins stendur sem hæst, þá skeri hann á lifsþráðinn og allar borgirnar hrynji í rústir. Lifið er hverfult. Gamall maður hlýtur að deyja áður en langt Kður. Og ungur maður getur dáið fyr en varir. Ríki hóndinn hafði líka talið og gert áætlanir um framtíðina. Hann hafði fengið svo mikla uppskeru, að kornhlöðurnar tóku hana ekki. Og hann hugsaði: Eg verð að rífa þær og reisa aðrar stærri. Síðan segi eg við sál mína: Et og drekk og ver glöð. Hann taldi vel og var ánægður með líf sitt. En dæmið rakst a áætlanir Guðs. Því að Guð sagði sið hann: Heimskingi, í nótt 'erður sál þín af þér heimtuð. Hvernig hefir þú talið, vinur minn? Hefir þú látið Guð vera með i framtíðaráætlun þinni? tlví að hvað er líf okkar? Reykur einn, sem hverfur fyr en varir. Guð hefir talið æfiár okkar. Því segir í Sálminum: „Æfidagar v°ru ákveðnir og allir skráðir í bók þína, áður en nokkur þeirra Vav til orðinn“. Er ekki þetta athyglisvert, að Guð veit það núna, h're lengi þú og eg eigum að lifa. Hann veit það nákvæmlega, hvenær og hvernig við eigum að deyja. Ef til vill áttu ekki eftir lifa nema fáeina daga. Ef til vill er Guð einmitt í dag að Senda þér siðasta tækifærið til þess að bjarga lifi þínu áður en hað er um seinan. Hagurinn i gær er liðinn. Hann er kominn í bókina með öllu ,Vl’ sen’ þá gerðist. Daginn á morgun hefir enginn séð. En sá Hnii er til, sem við höfum i hendi okkar. Það er nútíminn. Sá nni er þvi dýrmætur. „Sjá, nú er hagkvæm tíð, nú er hjálp- ' aaðisdagur". Þessi stund er þín stund. Notaðu hana til þess að '°nia til Guðs, sem ræður öllum ferli þínum. Tekel þýðir: Þú erl veginn á skálum og léttvægur fundinn. Þú ert veginn á skálum. Hvaða skálum? Og hvaða lóð eru á Þeim skálum? Skálarnar eru ekki þitt eigið álit. í eigin áliti hefir Belsazar lhl<i verið léttvægur. Hann, sem var konungur yfir mesta og 'oldugasta ríki heimsins. Enginn var jafningi hans, eða svo hefir hfnn sjálfur álitið. Hann var ekki heldur veginn á vog annara álita. Þar hefði ann ekki orðið léttvægur. Allir töldu konunginn mesta og vold- ll8asta mann ríkisins. Hann var meira að segja tignaður sem kið. Á þessa vog var Belsazar afarþungur. Kei, hann var veginn á öðrum skálum. Hann var veginn á '°8 Guðs, og á þeim skálum varð sjálfur Belsazar, konungut

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.