Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 51

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 51
KirkjuritiÖ Tveir mannkynsleiðtogar. 169 Hún þykir ekki koma sem bezt heim við kenningar vís- indanna. Og næstum því eins barnalegar eru svo aftur tilraunir trúaðra rnanna til þess að verja þessa sögu og reyna að> sýna, að hún komi einmitt prýðilega heim við vísindin. En sannleikurinn er sá, að báðir misskilja jafn mikið þessa sögu og þá grundvallandi trúarhugsun, sem hún lýsir. Og það er einmitt mjög lieppilegt að glöggva sig á henni i sambandi við það, sem nú hefir verið sagt um heims.skoðun Indverja. í sköpunarsögunni felst fyrst og fremst það, að heim- urinn, þessi sýnilegi heimur, himinn og jörð, er raun- veruleiki. Guð hefir látið hann verða til, til þess að láta þar fara fram sínar ráðstafanir. í honum eru gildi til- verunnar geymd. Af þessu leiðir svo aftur, að þessi heimur er í eðli sinu góður, þó að það illa geti náð þar fótfestu. llann er Guðs heimur, og felnr í sér alla möguleika. En þá verður lika takmarkið jákvætt, hvort sem menn nú vilja ná því með starfi eða með guðlegri hjálp og endurlausn. Takmarkið er það, að nota þennan heim en ekki að losna við hann, ná möguleikum hans, efla siðferðisgildin, sem í tilverunni eru fólgin. Ekki aðeins að afklæðast, heldur líka, og sérstaklega að íklæðast, er takmarkið. Indverska takmarkið er að losna við heiminn og fá frið. Hebreska takmarkið er að yfirvinna heiminn og ná fulkomnun. Þannig er í raun og veru lífsskoðun Gyðinga, sú lifs- skoðun, sem Kristur ólst upp við, mótuð og setl fram í stuttu máli í sköpunarsögunni. Enda er skoðun hans á heiminum i samræmi við það. Ást hans á náttúrunni, auga hans fyrir fegurð hennar, snilld hans að sjá þar alstaðar efni í líkingar, trú hans á mönnunum og vissa um gildi þeirra, allt þetla er í hvössustu andstöðu við mdversku skoðunina á því, að heimurinn sé ekki til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.