Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 58
Apríl-Maí. Nýr sáttmáli. i. Það var 8. maí, daginn þann, er lýst var friði í Evrópu. Sólbjartur morgunn; vor í lofti. Hús borgarinnar og skip- in á liöfninni eru í hátíðarskrúði. Fánar á hverri stöng blakta við bláloftið liátt, eins og' höndum sé fórnað til himins í bæn og þakkargjörð. Þegar ég hefi litazt um í miðbænum, geng ég heim til mín, yfir Austurvöll. Um leið og ég geng fram hjá minnisvarða Jón Sigurðssonar og virði fyrir mér hátíðarsvipinn, sem í dag hvílir yfir Reykjavík, er ég að hugsa um það, sem þessi dagur muni boða og bera í skauti sínu. Verður það aðeins vopnahlé, stund milli stríða? Eða það sem allir þrá: Sannur friður á jörðu með Guðs velþóknun yfir mönn- um, vaxandi velgengni allra þjóða, tryggðu frelsi smárra þjóða jafnt sem stórra, vináttu og heilum sáttum milli þeirra, er áður bárust á banaspjótum? Er að vænta þess nýja heims, sem svo mikið er skrifað lun og skrafað, J)essa betra heims, J)ar sem réttlætið á heima, frelsið og friðurinn til handa börnum Jjeirra kvnslóða, er sjálfar hafa lifað tvær heimsstyrjaldir, hvora anarri skæðari og skelfilegri Með Jjessar spurningar brennandi í huganum kem ég inn í skrifstofu mína. Biblían liggur á borðinu. Mér dett- ur í hug að opna hana og geri það. Ég lít á þá blaðsíðu, er fyrst blasir við. Og ]>að, sem ég sé fyrst, eru Jiessi orð: „Sjá þeir dagar munu koma — segir Drottinn - að eg mun gjöra nýjan sáttmála við ísraels hús og Júda hús“ (Jer. 33,31). Og ég les áfram: „En í Jiessu skal sáttmál- inn fólginn vera . .. .: Ég legg lögmál mitt þeim í brjóst og rita ])að á hjörtu J)eirra, og eg skal vera þeirra Guð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.